Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 23:31 Diogo Jota var borinn af velli í sigri Liverpool á Manchester City þarsíðustu helgi. Hann verður lengi frá og mun missa af HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Liverpool tapaði 1-0 fyrir Nottingham Forest á City Ground á laugardag en Forest sat á botni deildarinnar fyrir sigurinn og var aðeins að vinna sinn annan leik í tólf tilraunum í deildinni. Þá Ibrahima Konaté og Joel Matip vantaði báða í vörn Liverpool, miðjumennirnir Naby Keita, Thiago Alcantara og Arthur Melo voru frá, sem og framherjarnir Darwin Núñez, Luis Díaz og Diogo Jota, en þeir tveir síðarnefndu verða báðir lengi frá. Liverpool FC are still looking for a new club doctor as discussion over their injury list intensifies https://t.co/GyxAONsLcr— Ian Doyle (@IanDoyleSport) October 24, 2022 Jim Moxon hætti sem yfirlæknir félagsins í ágúst og telja yfirmenn hjá félaginu að tengsl séu á milli brotthvarfs hans og aukinna meiðsla. Moxon hafði sinnt stöðunni frá árinu 2020 en Liverpool á enn eftir að finna nýjan yfirlækni í hans stað og hefur það valdið raski á starfi heilbrigðissviðs félagsins þar sem aðrir starfsmenn hafa þurft að sinna auknum skyldum. Diogo Jota, Curtis Jones, Caoimhin Kelleher, Alex Oxlade-Chamberlain, Ibrahima Konaté, Andy Robertson, Calvin Ramsay, Thiago Alcantara, Naby Keita, Arthur Melo og Luis Díaz hafa allir verið frá í að minnsta kosti mánuð vegna meiðsla á tímabilinu.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira