Leslie Jordan er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 20:14 Leslie Jordan var 67 ára þegar hann lést. Getty/Hollywood To You Bandaríski leikarinn Leslie Jordan er látinn, 67 ára að aldri. Jordan lést í dag eftir bílslys í Hollywood. Hann var sjálfur að aka þegar banaslysið átti sér stað en talið er að hann hafi misst meðvitund við aksturinn og ekið á byggingu. Jordan fór um víðan völl á ferli sínum en hann er best þekktur fyrir hlutverk sín sem Beverly Leslie í Will & Grace og Lonnie Garr í Hearts Afire. Þá lék Jordan nokkur hlutverk í American Horror Story þáttunum. Einnig var Jordan gestaleikari í hinum ýmsu þáttum eins og Supernatural, Baby Daddy, Shake It Up og Desperate Houswives. Jordan varð gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Covid-19 gekk yfir og birti hann þar stutt og skondin myndbönd. Á nokkrum mánuðum fór hann úr því að vera með áttatíu þúsund fylgjendur í 5,8 milljónir. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Jordan fór um víðan völl á ferli sínum en hann er best þekktur fyrir hlutverk sín sem Beverly Leslie í Will & Grace og Lonnie Garr í Hearts Afire. Þá lék Jordan nokkur hlutverk í American Horror Story þáttunum. Einnig var Jordan gestaleikari í hinum ýmsu þáttum eins og Supernatural, Baby Daddy, Shake It Up og Desperate Houswives. Jordan varð gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Covid-19 gekk yfir og birti hann þar stutt og skondin myndbönd. Á nokkrum mánuðum fór hann úr því að vera með áttatíu þúsund fylgjendur í 5,8 milljónir.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira