Afnám aðgerða gæti útskýrt umframdauðsföll Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 19:22 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Arnar Sóttvarnalæknir segir að afnám sóttvarnaraðgerða gæti útskýrt umframdauðsföll hér á landi á þessu ári. Ekki mældist aukning í umframdauðsföllum á Íslandi árin 2020 og 2021. Guðrún Apselund, sóttvarnalæknir, segir í samtali við Reykjavík síðdegis að umframdauðsföll hafi mælst í mars og júlí á þessu ári. Guðrún var fengin í þáttinn eftir að Twitter-færsla Arnars Sigurðssonar vakti athygli í gær. Guðrún segir embætti sóttvarnalæknis hafa bent á þetta í ágúst. pic.twitter.com/6ZX3zNDz1F— Arnar Sigurdsson (@arnar2) October 22, 2022 „Við vorum einmitt með frétt á vefnum hjá okkur í ágúst þar sem við vorum að fjalla um þau umframdauðsföll sem hafa orðið í júlí. Þar sagði að aukningin væri langlíklegast tengd Covid. Sama hafði gerst í mars í kjölfar Omicron. Við bentum á þetta, að umframdauðsföll hefðu mælst fleiri í mars hjá eldri einstaklingum og nálægt því í júlí,“ segir Guðrún. Hún minnir á að þegar umframdauðsföll eru tekin saman eru það allar dánarorsakir. Hún nefnir krabbamein, slys, hjartaáföll og fleira sem dæmi. „Það er alveg rétt, þetta sem þú vísar í, það er verið að sýna uppsöfnuð umframdauðsföll. Það leggur alltaf saman áfram og áfram yfir tvö ár. [...] Við vorum með umframdauðsföll árið 2022 en ekki 2020 og 2021. Þannig grafið lítur út fyrir að umframdauðsföll hafi verið á uppleið þá. Það er bara verið að leggja saman tölurnar,“ segir Guðrún. Árin 2020 og 2021 var mikið um sóttvarnaraðgerðir hér á landi en minna árið 2022. Frá 25. febrúar hafa engar takmarkanir verið hér á landi. Hægt er að útskýra umframdauðsföllin með afnámi aðgerða að sögn Guðrúnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Guðrún Apselund, sóttvarnalæknir, segir í samtali við Reykjavík síðdegis að umframdauðsföll hafi mælst í mars og júlí á þessu ári. Guðrún var fengin í þáttinn eftir að Twitter-færsla Arnars Sigurðssonar vakti athygli í gær. Guðrún segir embætti sóttvarnalæknis hafa bent á þetta í ágúst. pic.twitter.com/6ZX3zNDz1F— Arnar Sigurdsson (@arnar2) October 22, 2022 „Við vorum einmitt með frétt á vefnum hjá okkur í ágúst þar sem við vorum að fjalla um þau umframdauðsföll sem hafa orðið í júlí. Þar sagði að aukningin væri langlíklegast tengd Covid. Sama hafði gerst í mars í kjölfar Omicron. Við bentum á þetta, að umframdauðsföll hefðu mælst fleiri í mars hjá eldri einstaklingum og nálægt því í júlí,“ segir Guðrún. Hún minnir á að þegar umframdauðsföll eru tekin saman eru það allar dánarorsakir. Hún nefnir krabbamein, slys, hjartaáföll og fleira sem dæmi. „Það er alveg rétt, þetta sem þú vísar í, það er verið að sýna uppsöfnuð umframdauðsföll. Það leggur alltaf saman áfram og áfram yfir tvö ár. [...] Við vorum með umframdauðsföll árið 2022 en ekki 2020 og 2021. Þannig grafið lítur út fyrir að umframdauðsföll hafi verið á uppleið þá. Það er bara verið að leggja saman tölurnar,“ segir Guðrún. Árin 2020 og 2021 var mikið um sóttvarnaraðgerðir hér á landi en minna árið 2022. Frá 25. febrúar hafa engar takmarkanir verið hér á landi. Hægt er að útskýra umframdauðsföllin með afnámi aðgerða að sögn Guðrúnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira