Fjórða kæran í ferli vegna meintra kynferðisafbrota sama einstaklings Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. október 2022 09:01 Fjórði einstaklingurinn hefur nú stigið fram og gefið skýrslu hjá Lögreglunni á Blönduósi vegna meintra kynferðisbrota gegn sér. Vísir/Vilhem Enn ein konan hefur stigið fram vegna karlmanns sem hefur þegar verið kærður í þrígang fyrir kynferðisbrot gagnvart börnum. Málin þrjú eru fyrnd en ekki mál konunnar sem nú stígur fram. Í fréttum Stöðvar 2 í vikunni lýsti Páll Örn Líndal kynferðisbrotum af hendi sama aðila þegar Páll Örn var barn. Páll Örn kærði málið í fyrra en þar sem brotin áttu sér stað þegar hann var níu til þrettán ára eru þau fyrnd. Meintur gerandi var á aldrinum ellefu til fimmán ára þegar brotin sem Páll Örn lýsti áttu sér stað. Málinu var vísað frá á þeim grundvelli að brotamaðurinn væri ósakhæfur vegna ungs aldurs. Þá er það fyrnt. Tvær konur kærðu sama einstakling fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart sér þegar þær voru börn. Meintur gerandi var orðinn fullorðinn þegar brotinn áttu sér stað. Svo langt er þó um liðið að brotin eru fyrnd. Enn ein stígur fram Konan sem tjáði fréttastofu frá kæru sinni, en vill ekki láta nafns síns getið að sinni, segir að meintur gerandi hafi brotið alvarlega á henni í þrígang á árunum 2007, 2008 og 2017. Að þessu er þessu sinni var þolandinn fullorðinn þegar meint brot áttu sér stað. Konan segist hafa gefið skýrslu hjá lögreglunni á Blönduósi og málið væri í kæruferli. Önnur kona hefur stigið fram á samfélagsmiðlum vegna meints geranda og lýsir tilraun hans til að brjóta á henni sem barni í skugga nætur. Húnabyggð Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30 „Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í vikunni lýsti Páll Örn Líndal kynferðisbrotum af hendi sama aðila þegar Páll Örn var barn. Páll Örn kærði málið í fyrra en þar sem brotin áttu sér stað þegar hann var níu til þrettán ára eru þau fyrnd. Meintur gerandi var á aldrinum ellefu til fimmán ára þegar brotin sem Páll Örn lýsti áttu sér stað. Málinu var vísað frá á þeim grundvelli að brotamaðurinn væri ósakhæfur vegna ungs aldurs. Þá er það fyrnt. Tvær konur kærðu sama einstakling fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart sér þegar þær voru börn. Meintur gerandi var orðinn fullorðinn þegar brotinn áttu sér stað. Svo langt er þó um liðið að brotin eru fyrnd. Enn ein stígur fram Konan sem tjáði fréttastofu frá kæru sinni, en vill ekki láta nafns síns getið að sinni, segir að meintur gerandi hafi brotið alvarlega á henni í þrígang á árunum 2007, 2008 og 2017. Að þessu er þessu sinni var þolandinn fullorðinn þegar meint brot áttu sér stað. Konan segist hafa gefið skýrslu hjá lögreglunni á Blönduósi og málið væri í kæruferli. Önnur kona hefur stigið fram á samfélagsmiðlum vegna meints geranda og lýsir tilraun hans til að brjóta á henni sem barni í skugga nætur.
Húnabyggð Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30 „Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Hefur áhyggjur af því að meintur gerandi sé enn að Maður sem nýverið kærði gróf kynferðisbrot sem hann varð fyrir í æsku finnst erfitt að meintur gerandi þurfi ekki að bera neina ábyrgð þar sem málið er nú fyrnt. Hann hefur áhyggjur af því að maðurinn brjóti enn á börnum, hann sé veikur og hættulegur. Tveir aðrir hafa stigið fram og kært sama mann 23. október 2022 18:30
„Ég er að skila skömminni“ Maður sem varð fyrir alvarlegu kynferðisofbeldi sem barn segir að veröldin hafi hrunið þegar brotin rifjuðust upp áratugum síðar. Réttarsálfræðingur segir þetta vel þekkt. Gríðarlega mikilvægt sé að vinna úr slíkum áföllum um leið og þau koma upp. 25. október 2022 07:00