„Enginn veit hvað hefði gerst hefði Erling spilað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2022 23:00 Pep var mjög ánægður með sigurinn og að vera kominn á toppinn. EPA-EFE/TIM KEETON Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leicester City í dag. Kevin De Bruyne steig upp í fjarveru Erling Braut Håland en framherjinn var fjarri góðu gamni í dag. Pep sagði að enginn geti spáð fyrir um hvernig leikurinn hefði spilast hefði Norðmaðurinn verið með. „Erling spilaði gegn Bournemouth sem var með svipað upplegg og Leicester í dag, fimm í vörn, fjóra á miðju og svo var Jamie Vardy að koma niður á miðjuna. Hann átti erfitt þá, það er erfitt að spila gegn liðum með þetta upplegg,“ sagði sá spænski en framherjinn skoraði ekki gegn Bournemouth fyrr á leiktíðinni. „Það mikilvægasta í svona leikjum er að verða ekki pirraður þegar þú sækir. Ef þú færð á þig mark þá er þarftu að klífa hæð sem er varla hægt að klífa. Svo leikmenn mega ekki verða pirraðir og gefa ódýrar aukaspyrnur eða hornspyrnur.“ „Við unnum en mögulega þarf bara eina hornspyrnu, eitt fast leikatriði, og sigurinn verður að jafntefli.“ „Þetta er risastór sigur því Leicester á útivelli er alltaf erfiður leikur. Við mættum þeim á þeirra besta augnabliki á tímabilinu. Það er því mjög gott að vera komnir á topp deildarinnar.“ „Á móti Sevilla? Nei. Aðallega því við erum komnir áfram. Ég sé til á móti Fulham. Við höfum sjö daga þangað til, ég sé til,“ sagði Pep að endingu aðspurður hvenær Håland myndi snúa aftur í liðið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
„Erling spilaði gegn Bournemouth sem var með svipað upplegg og Leicester í dag, fimm í vörn, fjóra á miðju og svo var Jamie Vardy að koma niður á miðjuna. Hann átti erfitt þá, það er erfitt að spila gegn liðum með þetta upplegg,“ sagði sá spænski en framherjinn skoraði ekki gegn Bournemouth fyrr á leiktíðinni. „Það mikilvægasta í svona leikjum er að verða ekki pirraður þegar þú sækir. Ef þú færð á þig mark þá er þarftu að klífa hæð sem er varla hægt að klífa. Svo leikmenn mega ekki verða pirraðir og gefa ódýrar aukaspyrnur eða hornspyrnur.“ „Við unnum en mögulega þarf bara eina hornspyrnu, eitt fast leikatriði, og sigurinn verður að jafntefli.“ „Þetta er risastór sigur því Leicester á útivelli er alltaf erfiður leikur. Við mættum þeim á þeirra besta augnabliki á tímabilinu. Það er því mjög gott að vera komnir á topp deildarinnar.“ „Á móti Sevilla? Nei. Aðallega því við erum komnir áfram. Ég sé til á móti Fulham. Við höfum sjö daga þangað til, ég sé til,“ sagði Pep að endingu aðspurður hvenær Håland myndi snúa aftur í liðið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira