Sigurmörk Breiðabliks og ÍBV, Óskar Arnar skoraði gegn sínum gömlu félögum ásamt öllum hinum mörkunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 19:00 Breiðablik lagði Víking og fékk Íslandsmeistaraskjöldinn loks í hendurnar að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét Seint koma sumir en koma þó. Hér að neðan má sjá mörkin úr öllum sex leikjum Bestu deildar karla í fótbolta um helgina en lokaumferð tímabilsins fór fram á laugardaginn var. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur á bikarmeisturum Víkings á Kópavogsvelli áður en Bestu deildar skjöldurinn fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 1-0 Víkingur Óskar Örn Hauksson gerði sér lítið fyrir og skoraði gegn sínum fyrrum félögum í KR þegar Stjarnan vann 2-0 sigur í Vesturbænum. Klippa: Besta deild karla: KR 0-2 Stjarnan KA vann Val 2-0 þar sem Lasse Petry fékk rautt spjald eftir hálftíma leik sem og heimamenn fengu vítaspyrnu. Klippa: Besta deild karla: KA 2-0 Valur Keflavík vann Fram aftur með fjögurra marka mun en að þessu sinni héldu Keflvíkingar marki sínu hreinu. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 4-0 Fram ÍA vann dramatískan 2-1 sigur á FH í Kaplakrika en það dugði ekki þar sem Skagamenn hefðu þurft að vinna með 10 mörkum til að halda sæti sínu í deildinni. Klippa: Besta deild karla: FH 1-2 ÍA ÍBV vann 1-0 sigur á föllnu liði Leiknis Reykjavíkur í Vestmannaeyjum. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Leiknir Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29. október 2022 16:15 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29. október 2022 16:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29. október 2022 16:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29. október 2022 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29. október 2022 17:15 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29. október 2022 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur á bikarmeisturum Víkings á Kópavogsvelli áður en Bestu deildar skjöldurinn fór á loft. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 1-0 Víkingur Óskar Örn Hauksson gerði sér lítið fyrir og skoraði gegn sínum fyrrum félögum í KR þegar Stjarnan vann 2-0 sigur í Vesturbænum. Klippa: Besta deild karla: KR 0-2 Stjarnan KA vann Val 2-0 þar sem Lasse Petry fékk rautt spjald eftir hálftíma leik sem og heimamenn fengu vítaspyrnu. Klippa: Besta deild karla: KA 2-0 Valur Keflavík vann Fram aftur með fjögurra marka mun en að þessu sinni héldu Keflvíkingar marki sínu hreinu. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 4-0 Fram ÍA vann dramatískan 2-1 sigur á FH í Kaplakrika en það dugði ekki þar sem Skagamenn hefðu þurft að vinna með 10 mörkum til að halda sæti sínu í deildinni. Klippa: Besta deild karla: FH 1-2 ÍA ÍBV vann 1-0 sigur á föllnu liði Leiknis Reykjavíkur í Vestmannaeyjum. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Leiknir Reykjavík
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29. október 2022 16:15 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29. október 2022 16:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29. október 2022 16:10 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29. október 2022 16:50 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29. október 2022 17:15 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29. október 2022 17:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. 29. október 2022 16:15
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. 29. október 2022 16:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. 29. október 2022 16:10
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. 29. október 2022 16:50
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. 29. október 2022 17:15
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. 29. október 2022 17:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann