Réðst á starfsmann sem gómaði hann við að stela Bjarki Sigurðsson skrifar 2. nóvember 2022 11:32 Atvikið átti sér stað fyrir utan verslun Nettó í Mjóddinni. Vísir/Vilhelm Rétt rúmlega tvítugur karlmaður var í gær dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á starfsmann Nettó í Mjódd. Starfsmaðurinn hafði gómað manninn við að stela. Þann 28. október árið 2020 fór maðurinn inn í verslun Nettó að Þönglabakka í Breiðholti þar sem hann stal vörum að verðmæti 1.265 króna. Starfsmaður Nettó hafði afskipti af honum fyrir utan. Maðurinn kýldi starfsmanninn með krepptum hnefa ítrekað í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut mar frá vinstra gagnauga niður á kinnbein, skrapsár á kinn, eymsli við nefrót og skrapsár á nefi. Ekki tókst að birta manninum ákæruna en samkvæmt dómnum hafði hann farið frá Íslandi og til Hollands. Ákæran var því birt í Lögbirtingablaðinu þann 19. september síðastliðinn. Þar kom skýrt fram að ef ákærði myndi ekki sækja þing þá yrði fjarvist hans metin til jafns við það að hann viðurkenndi brot sitt. Maðurinn sótti ekki þing og boðaði ekki forföll. Því var hann dæmdur sekur og hlaut þrjátíu daga dóm. Dómurinn er þó skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf maðurinn að greiða sakarkostnað upp á 11.176 krónur. Hér má lesa dóminn í heild sinni. Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Þann 28. október árið 2020 fór maðurinn inn í verslun Nettó að Þönglabakka í Breiðholti þar sem hann stal vörum að verðmæti 1.265 króna. Starfsmaður Nettó hafði afskipti af honum fyrir utan. Maðurinn kýldi starfsmanninn með krepptum hnefa ítrekað í andlitið með þeim afleiðingum að hann hlaut mar frá vinstra gagnauga niður á kinnbein, skrapsár á kinn, eymsli við nefrót og skrapsár á nefi. Ekki tókst að birta manninum ákæruna en samkvæmt dómnum hafði hann farið frá Íslandi og til Hollands. Ákæran var því birt í Lögbirtingablaðinu þann 19. september síðastliðinn. Þar kom skýrt fram að ef ákærði myndi ekki sækja þing þá yrði fjarvist hans metin til jafns við það að hann viðurkenndi brot sitt. Maðurinn sótti ekki þing og boðaði ekki forföll. Því var hann dæmdur sekur og hlaut þrjátíu daga dóm. Dómurinn er þó skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf maðurinn að greiða sakarkostnað upp á 11.176 krónur. Hér má lesa dóminn í heild sinni.
Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira