Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 18:45 Jóhann Birgir í leik gegn Haukum á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Í úrskurði nefndarinnar, sem lesa má á vef HSÍ, er greint frá úrskurði í málum þeirra Jóhanns Birgis og Ágústs Birgissonar leikmanna FH sem og í málum Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi leikmanna Aftureldingar. Allir fengu þeir rautt spjald í leikjum liða sinna á sunnudag þar sem FH mætti ÍBV í Eyjum og Afturelding lék gegn Herði á Ísafirði. Athygli vekur að dómarar í sigurleik FH í Vestmannaeyjum, þeir Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Ólafur Víðir Ólafsson, óskuðu eftir því við aganefndina að rauða spjald Jóhanns Birgis yrði dregið til baka þar sem þeir mátu sem svo að ákvörðun þeirra í leiknum hafi verið röng. Spjaldið var það fyrra af tveimur rauðum spjöldum sem FH-ingar fengu í leiknum en þeir unnu ÍBV þó með eins marks mun. Voru þetta fyrstu stigin sem lið í Olís-deildinni sóttu til Eyja á tímabilinu. Spjald Ágústs stendur óhaggað en hann var þó ekki sendur í leikbann af aganefndinni. Sama á við um rauðu spjöld Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi á Ísafirði. Hvorugur þeirra fær leikbann og geta þeir því leikið með Aftureldingu í næstu umferð Olís-deildarinnar þar sem liðið tekur á móti KA. FH Afturelding Olís-deild karla ÍBV Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Í úrskurði nefndarinnar, sem lesa má á vef HSÍ, er greint frá úrskurði í málum þeirra Jóhanns Birgis og Ágústs Birgissonar leikmanna FH sem og í málum Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi leikmanna Aftureldingar. Allir fengu þeir rautt spjald í leikjum liða sinna á sunnudag þar sem FH mætti ÍBV í Eyjum og Afturelding lék gegn Herði á Ísafirði. Athygli vekur að dómarar í sigurleik FH í Vestmannaeyjum, þeir Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Ólafur Víðir Ólafsson, óskuðu eftir því við aganefndina að rauða spjald Jóhanns Birgis yrði dregið til baka þar sem þeir mátu sem svo að ákvörðun þeirra í leiknum hafi verið röng. Spjaldið var það fyrra af tveimur rauðum spjöldum sem FH-ingar fengu í leiknum en þeir unnu ÍBV þó með eins marks mun. Voru þetta fyrstu stigin sem lið í Olís-deildinni sóttu til Eyja á tímabilinu. Spjald Ágústs stendur óhaggað en hann var þó ekki sendur í leikbann af aganefndinni. Sama á við um rauðu spjöld Blæs Hinrikssonar og Igors Kopyshynskyi á Ísafirði. Hvorugur þeirra fær leikbann og geta þeir því leikið með Aftureldingu í næstu umferð Olís-deildarinnar þar sem liðið tekur á móti KA.
FH Afturelding Olís-deild karla ÍBV Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30. október 2022 15:20
Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30. október 2022 17:35