Biðja fólk um að hætta að skilja eftir sokka fyrir Dobby Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 12:31 Sokkar á gröf Dobby geta valdið usla. Youtube/Wizarding World Aðdáendur Harry Potter myndanna hafa vinsamlegast verið beðnir um að hætta að skilja eftir sokka við gröf húsálfsins Dobby af umhverfisfulltrúum í Whales. Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka. Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka.
Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
„Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01
Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58