Ríki og sveitarfélög geri ekki nóg til að stytta biðlista á hjúkrunarheimili Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2022 13:02 Sandra Hlíf segir Framsókn í lykilstöðu þar sem flokkurinn eigi bæði sæti í ríkisstjórn og meirihluta í borgarstjórn. Vísir Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Velferðarráði Reykjavíkur segir ríki og sveitarfélög ekki hafa gert nóg til að bregðast við löngum biðlistum á hjúkrunarheimili. Aldrei hafa fleiri beðið eftir að fá pláss á hjúkrunarheimili en nú. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Matthildur Óskarsdóttir frá því að móðir hennar, Vildís Garðarsdóttir, hafi beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili síðan í febrúar á þessu ári þegar hún var lögð inn á spítala vegna blóðtappa. Vegna frekari veikinda var Vildís færð upp á Landakot og þaðan á Vífilsstaði, eftir að hún fékk það mat að hún gæti ekki farið aftur heim. Meira en þrjú hundruð er á biðlista til að komast á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðin og hafa aldrei jafn margir beðið eftir plássi. „Þetta er náttúrulega því miður ekkert nýtt af nálinni og biðlistarnir virðast bara hafa lengst á síðustu árum. Þeta orsakast af því að uppbygging á hjúkrunarheimilum er ekki nógu hröð og ríki og sveitarfélög hafa ekki tekið saman nógu föstum höndum til að leysa þennan vanda,“ segir Sandra Hlíf Ocares, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Velferðarráði Reykjavíkurborgar. Kominn sé tími til að málið sé tekið föstum tökum. „Maður hefði haldið að núverandi meirihluti í Reykjavík, þar væru hæg heimatökin, þar sem Framsóknarmenn sitja við borðið í heilbrigðisráðuneytinu og einnig við borðið í Reykjavík,“ segir Sandra. En hvað þarf að gerast svo úr verði bætt? „Það þarf að taka pólitíska ákvörðun um það að setja þessi mál í forgang og hraða uppbyggingu á þessum heimilum þannig að fólk komist í þá þjónustu sem það þarf,“ segir Sandra Hlíf. Reykjavík Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Matthildur Óskarsdóttir frá því að móðir hennar, Vildís Garðarsdóttir, hafi beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili síðan í febrúar á þessu ári þegar hún var lögð inn á spítala vegna blóðtappa. Vegna frekari veikinda var Vildís færð upp á Landakot og þaðan á Vífilsstaði, eftir að hún fékk það mat að hún gæti ekki farið aftur heim. Meira en þrjú hundruð er á biðlista til að komast á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðin og hafa aldrei jafn margir beðið eftir plássi. „Þetta er náttúrulega því miður ekkert nýtt af nálinni og biðlistarnir virðast bara hafa lengst á síðustu árum. Þeta orsakast af því að uppbygging á hjúkrunarheimilum er ekki nógu hröð og ríki og sveitarfélög hafa ekki tekið saman nógu föstum höndum til að leysa þennan vanda,“ segir Sandra Hlíf Ocares, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Velferðarráði Reykjavíkurborgar. Kominn sé tími til að málið sé tekið föstum tökum. „Maður hefði haldið að núverandi meirihluti í Reykjavík, þar væru hæg heimatökin, þar sem Framsóknarmenn sitja við borðið í heilbrigðisráðuneytinu og einnig við borðið í Reykjavík,“ segir Sandra. En hvað þarf að gerast svo úr verði bætt? „Það þarf að taka pólitíska ákvörðun um það að setja þessi mál í forgang og hraða uppbyggingu á þessum heimilum þannig að fólk komist í þá þjónustu sem það þarf,“ segir Sandra Hlíf.
Reykjavík Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira