Flensan farin að láta á sér kræla Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 7. nóvember 2022 13:01 Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir töluvert um veikindi þessa dagana. Vísir/Sigurjón Árleg inflúensa er farin að láta á sér kræla en hún ásamt fleiri haustpestum hefur skapað nokkuð álag hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Inflúensa gengur að jafnaði árlega yfir hér á landi. Kórónuveirufaraldurinn hafði þó nokkur áhrif á hana en veturinn 2020-2021 greindist engin inflúensa hér á landi. Síðasta vetur var hún svo seinna á ferðinni en venjulega. Nú hefur flensan hins vegar stungið sér niður hér á landi. „Hún er aðeins farin að greinast. Það er ekki komið mjög mikið en það er búið að greina hérna flensu alveg þannig að hún er komin þó það sé ekki flensufaraldur,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir töluvert álag á heilsugæslugæslunni þessa dagana. „Það er náttúrulega bara mjög mikið af haustpestum. Bara kvefpestum og efri loftvegasýkingum ýmsum sem að við erum að sjá og svo eru alltaf einstaka magapestir í gangi. Þannig að það er alveg nóg af verkefnum.“ Landsmenn hafi að miklu leyti hafa sloppið við þessar pestar á meðan að kórónuveirufaraldurinn gekk yfir „Við höfum passað okkur svo vel síðustu tvö þrjú árin. Það er þannig að þessar venjulegu umgangspestir við urðum minna vör við þær í Covidtímanum. Þannig að þá eru margir ekki varðir og eru móttækilegri fyrir sýkingum nú í ár.“ Ekki sé of seint að bólusetja sig gegn inflúensunni en erfitt sé að segja til um hversu skæð flensan verður í ár. „Það fer eftir því hvaða stofnar eru og svona en vissulega erum við búin að passa okkur vel síðustu tvö árin. Þannig það er ekkert ólíklegt að við finnum fyrir henni í vetur. Þannig það skiptir máli að þessar hefðbundu sóttvarnir sem við tileinkuðum okkur í Covidinu, þær gilda alveg áfram.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Inflúensa gengur að jafnaði árlega yfir hér á landi. Kórónuveirufaraldurinn hafði þó nokkur áhrif á hana en veturinn 2020-2021 greindist engin inflúensa hér á landi. Síðasta vetur var hún svo seinna á ferðinni en venjulega. Nú hefur flensan hins vegar stungið sér niður hér á landi. „Hún er aðeins farin að greinast. Það er ekki komið mjög mikið en það er búið að greina hérna flensu alveg þannig að hún er komin þó það sé ekki flensufaraldur,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Hún segir töluvert álag á heilsugæslugæslunni þessa dagana. „Það er náttúrulega bara mjög mikið af haustpestum. Bara kvefpestum og efri loftvegasýkingum ýmsum sem að við erum að sjá og svo eru alltaf einstaka magapestir í gangi. Þannig að það er alveg nóg af verkefnum.“ Landsmenn hafi að miklu leyti hafa sloppið við þessar pestar á meðan að kórónuveirufaraldurinn gekk yfir „Við höfum passað okkur svo vel síðustu tvö þrjú árin. Það er þannig að þessar venjulegu umgangspestir við urðum minna vör við þær í Covidtímanum. Þannig að þá eru margir ekki varðir og eru móttækilegri fyrir sýkingum nú í ár.“ Ekki sé of seint að bólusetja sig gegn inflúensunni en erfitt sé að segja til um hversu skæð flensan verður í ár. „Það fer eftir því hvaða stofnar eru og svona en vissulega erum við búin að passa okkur vel síðustu tvö árin. Þannig það er ekkert ólíklegt að við finnum fyrir henni í vetur. Þannig það skiptir máli að þessar hefðbundu sóttvarnir sem við tileinkuðum okkur í Covidinu, þær gilda alveg áfram.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira