Rebel Wilson eignaðist barn með hjálp staðgöngumóður Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. nóvember 2022 21:46 Wilson er mikill Íslandsvinur. Getty/Gilbert Flores Leikkonan Rebel Wilson hefur eignast sitt fyrsta barn, dóttur að nafni Royce Lillian, með hjálp staðgöngumóður. Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“ Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“
Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30