Átján ára í úrslit: „Ég er stoltur af frænda“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2022 17:45 Alexander Veigar Þorvaldsson var öryggið uppmálað í beinni útsendingu á Bullseye á miðvikudagskvöld. Stöð 2 Sport Alexander Veigar Þorvaldsson varð í fyrrakvöld fjórði og síðasti keppandinn til að tryggja sér sæti á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Hann er aðeins átján ára gamall. Alexander, sem er nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari unglinga en vann einnig öruggan sigur í fjórða undanriðlinum í Úrvalsdeildinni á miðvikudag. „Til hamingju með þetta Alexander Veigar. Virkilega vel gert. Ég er stoltur af frænda,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson sem að vanda lýsti keppninni með líflegum hætti á Stöð 2 Sport, með aðstoð Matthíasar Arnar Friðrikssonar en hér að neðan má sjá svipmyndir frá kvöldinu. Klippa: Alexander áfram úr lokariðlinum Alexander byrjaði á því að vinna reynsluboltann Þorgeir Guðmundsson, 3-1. Þorgeir, sem á árum áður varð Íslands- og bikarmeistari með KR í fótbolta, er 78 ára og því sextíu ára aldursmunur á þeim Alexander. Alexander vann einnig 3-1 sigur gegn Birni Andra Ingólfssyni og endaði kvöldið svo á að vinna einu konuna í Úrvalsdeildinni í ár, Ingibjörgu Magnúsdóttur, 3-0. Þorgeir varð í 2. sæti og Björn Andri í 3. sæti en hann tapaði 3-2 fyrir Þorgeiri eftir að hafa unnið Ingibjörgu 3-0. Þar með er ljóst hvaða fjórir keppendur keppa á úrslitakvöldinu 3. desember en ein breyting hefur þó orðið á því Guðjón Hauksson forfallast og tekur Karl Helgi Jónsson, sem varð næstefstur í þriðja riðli, því hans sæti. Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson höfðu áður tryggt sig inn á úrslitakvöldið. Pílukast Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Alexander, sem er nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari unglinga en vann einnig öruggan sigur í fjórða undanriðlinum í Úrvalsdeildinni á miðvikudag. „Til hamingju með þetta Alexander Veigar. Virkilega vel gert. Ég er stoltur af frænda,“ sagði Páll Sævar Guðjónsson sem að vanda lýsti keppninni með líflegum hætti á Stöð 2 Sport, með aðstoð Matthíasar Arnar Friðrikssonar en hér að neðan má sjá svipmyndir frá kvöldinu. Klippa: Alexander áfram úr lokariðlinum Alexander byrjaði á því að vinna reynsluboltann Þorgeir Guðmundsson, 3-1. Þorgeir, sem á árum áður varð Íslands- og bikarmeistari með KR í fótbolta, er 78 ára og því sextíu ára aldursmunur á þeim Alexander. Alexander vann einnig 3-1 sigur gegn Birni Andra Ingólfssyni og endaði kvöldið svo á að vinna einu konuna í Úrvalsdeildinni í ár, Ingibjörgu Magnúsdóttur, 3-0. Þorgeir varð í 2. sæti og Björn Andri í 3. sæti en hann tapaði 3-2 fyrir Þorgeiri eftir að hafa unnið Ingibjörgu 3-0. Þar með er ljóst hvaða fjórir keppendur keppa á úrslitakvöldinu 3. desember en ein breyting hefur þó orðið á því Guðjón Hauksson forfallast og tekur Karl Helgi Jónsson, sem varð næstefstur í þriðja riðli, því hans sæti. Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson höfðu áður tryggt sig inn á úrslitakvöldið.
Pílukast Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira