Napoli jók forystuna á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 16:01 Victor Osimhen heldur áfram að skora fyrir Napoli. Giuseppe Maffia/Getty Images Napoli er komið með 11 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið virtist ætla að vinna stórsigur á Udinese í dag en gestirnir rönkuðu við sér undir lokin og gerðu leikinn æsispennandi, lokatölur 3-2. Napoli hefur verið uppáhaldslið hlutlausra á Ítalíu til þessa á leiktíðinni en liðið hefur spilað frábæran fótbolta, bæði heima fyrir sem og í Meistaradeild Evrópu. Hinn eftirsótti Victo Osimhen kom toppliðinu yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leik dagsins. Victor Osimhen has seven goals in his last six Serie A games pic.twitter.com/8YGIK7Pjzy— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Piotr Zieliński tvöfaldaði svo forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn og Napoli virtist svo gott sem vera búið að vinna leikinn er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Eljif Elmas bætti við þriðja markinu á 58. mínútu og virtist aðeins spurning hversu stór sigurinn yrði. Eitthvað hafa heimamenn slakað á því Ilija Nestorovski minnkaði muninn rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Örskömmu síðar skoraði Lazar Samardžić og staðan allt í einu orðin 3-2. Gestunum tókst þó ekki að fullkomna ótrúlega endurkomu sína og topplið Napoli vann 3-2 sigur. Napoli er með 41 stig á toppi Serie A að loknum 15 leikjum á meðan Udinese er í 8. sæti með 24 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Napoli hefur verið uppáhaldslið hlutlausra á Ítalíu til þessa á leiktíðinni en liðið hefur spilað frábæran fótbolta, bæði heima fyrir sem og í Meistaradeild Evrópu. Hinn eftirsótti Victo Osimhen kom toppliðinu yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af leik dagsins. Victor Osimhen has seven goals in his last six Serie A games pic.twitter.com/8YGIK7Pjzy— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Piotr Zieliński tvöfaldaði svo forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn og Napoli virtist svo gott sem vera búið að vinna leikinn er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Eljif Elmas bætti við þriðja markinu á 58. mínútu og virtist aðeins spurning hversu stór sigurinn yrði. Eitthvað hafa heimamenn slakað á því Ilija Nestorovski minnkaði muninn rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Örskömmu síðar skoraði Lazar Samardžić og staðan allt í einu orðin 3-2. Gestunum tókst þó ekki að fullkomna ótrúlega endurkomu sína og topplið Napoli vann 3-2 sigur. Napoli er með 41 stig á toppi Serie A að loknum 15 leikjum á meðan Udinese er í 8. sæti með 24 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti