Tottenham kom til baka gegn Leeds | Bournemouth pakkaði Everton saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 17:01 Tottenham vann ótrúlegan sigur á Leeds United í dag. Tottenham Hotspur FC/Getty Images Nú er sex af átta leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lokið. Tottenham Hotspur kom til baka og vann Leeds United í miklum markaleik. Þá vann Bournemouth gríðarlega sannfærandi sigur á Everton. Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35
Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56