Freyr ætlar að kaupa þúsund bjóra eftir sigur Lyngby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 12:02 Freyr Alexandersson stýrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni. Lars Ronbog/Getty Images Freyr Alexandersson var eðlilega hátt uppi þegar lið hans Lyngby vann loks leik í dönsku úrvalsdeildinni í gær, laugardag. Eftir leik sagðist hann ætla að kaupa þúsund Carlsberg-bjóra til að fagna sigrinum. Nýliðarnir hafa ekki haft ærna ástæðu til að fagna það sem af er leiktímabili, það er þangað til í gær. Í síðustu umferðinni fyrir jóla og HM frí þá tókst Lyngby að landa 2-0 sigri á útivelli gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Silkeborg. Lyngby er vissulega enn langneðst í deildinni en sigurinn gefur liðinu aukna trú á verkefnið og hver veit nema endurkoma Alfreðs Finnbogasonar eftir áramót verði stökkpallurinn sem liðið þarf. Freyr ákvað allavega eftir leik að gefa mönnum leyfi til að sletta aðeins úr klaufunum fyrst næsti deildarleikur er ekki fyrr en í febrúar á næsta ári. Hann ætlar sjálfur að leggja 1000 bjóra í púkkið. „Njótið augnabliksins, förum svo í rútuna og heim. Ég kaupi svo þúsund Carlsberg-bjóra og þið getið haldið gott partí. Það er verðskuldað strákar,“ sagði Freyr við leikmenn sína inn í klefa en danska sjónvarpsstöðin TV3 var með myndavél í klefanum. Så kom den sejr! Lyngby Football here we go #sldk #siflbk #SammenforLyngby pic.twitter.com/coxQ1hfCBE— Pelle Lindegaard Bügel (@PellePjevs) November 12, 2022 Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8. nóvember 2022 07:30 Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15. október 2022 07:01 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Nýliðarnir hafa ekki haft ærna ástæðu til að fagna það sem af er leiktímabili, það er þangað til í gær. Í síðustu umferðinni fyrir jóla og HM frí þá tókst Lyngby að landa 2-0 sigri á útivelli gegn Stefáni Teiti Þórðarsyni og félögum í Silkeborg. Lyngby er vissulega enn langneðst í deildinni en sigurinn gefur liðinu aukna trú á verkefnið og hver veit nema endurkoma Alfreðs Finnbogasonar eftir áramót verði stökkpallurinn sem liðið þarf. Freyr ákvað allavega eftir leik að gefa mönnum leyfi til að sletta aðeins úr klaufunum fyrst næsti deildarleikur er ekki fyrr en í febrúar á næsta ári. Hann ætlar sjálfur að leggja 1000 bjóra í púkkið. „Njótið augnabliksins, förum svo í rútuna og heim. Ég kaupi svo þúsund Carlsberg-bjóra og þið getið haldið gott partí. Það er verðskuldað strákar,“ sagði Freyr við leikmenn sína inn í klefa en danska sjónvarpsstöðin TV3 var með myndavél í klefanum. Så kom den sejr! Lyngby Football here we go #sldk #siflbk #SammenforLyngby pic.twitter.com/coxQ1hfCBE— Pelle Lindegaard Bügel (@PellePjevs) November 12, 2022
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8. nóvember 2022 07:30 Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15. október 2022 07:01 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sjá meira
Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8. nóvember 2022 07:30
Er með tvo af eigendum liðsins í leikmannahópnum Freyr Alexandersson, þjálfari danska fótboltafélagsins Lyngby, var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Fór Freyr yfir víðan völl, og nefndi meðal annars þá staðreynd að þegar hann stýrði Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð voru tveir af eigendum liðsins í leikmannahópi félagsins. Eru þeir þar enn þó annar sé meiddur sem stendur. 15. október 2022 07:01