Heimta að skautadrottningin unga verði dæmd í fjögurra ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 10:00 Kamila Valieva missir væntanlega út sín bestu ár vegna lyfjamálsins. Getty/Harry How Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur beðið Alþjóðlega íþróttadómstólinn, Court of Arbitration for Sport, að dæma rússnesku skautadrottninguna Kamilu Valievu í fjögurra ára keppnisbann. Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira