Sigurvegarar Skrekks segja fullorðna oft hafa fordóma fyrir unglingamenningu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 20:57 Hluti krakkanna sem tóku þátt í Skrekk fyrir hönd Réttarholtsskóla í ár. Vísir/Egill Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppninni Skrekk sem fór fram í gærkvöldi. Siguratriðið fjallaði um fordóma fullorðinna fyrir unglingamenningu. Krakkarnir segja unglingamenningu eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk. Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Réttarholtsskóli bar sigur úr bítum í hæfileikakeppni skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar sem fór fram í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn sigrar keppnina. Auk þess komst atriðið inn á svokölluðu dómarakorti, það er að það var valið eftir að þrjár undanúrslitakeppnir fóru fram en skólinn komst ekki upp úr undanriðli. Dómarar völdu tvö atriði, sem ekki komust upp úr riðli, til að fara áfram í úrslitin. „Þetta var rosalega gaman. Síðasta árið [mitt í skólanum] og við vinnum þetta. Þetta er fyrsta sinn sem Réttó vinnur og ég er mjög glaður með þetta,“ segir Viktor Snær Kjartansson, nemandi í tíunda bekk. Atriðið fjallaði um unglingamenningu, sem krakkarnir segja eiga jafn mikinn rétt á sér og aðra menningu. Þau segja fullorðna hafa fordóma fyrir henni oft og tíðum. Hvernig finnst ykkur það? „Þau eru oft: Æj, unglingar eru alltaf úti og með læti. En þau voru líka unglingar einu sinni,“ segir Guðrún Margrét Finnsdóttir, nemandi í níunda bekk. „Við viljum minna á að það voru allir einu sinni ungir, alltaf með vesen en það voru allir þannnig,“ bætir Þórdís Hrafntinna Þráinsdóttir, í tíunda bekk, við. „Foreldrar hafa oft verið með fordóma gagnvart yngri kynslóðum,“ segir Stefán Örn Eggertsson, nemandi í tíunda bekk.
Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Skrekkur Grunnskólar Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira