„Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Elísabet Hanna skrifar 16. nóvember 2022 17:31 Leikkonan Christina Applegate tók á móti stjörnunni sinni í fyrradag. Getty/Phillip Faraone Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. Þetta er í fyrsta skipti sem leikkonan kemur fram opinberlega eftir að hún greindi frá sjúkdómnum. „Þetta er í fyrsta skipti sem einhver sér mig eins og ég er í dag. Ég er búin að bæta á mig rúmum átján kílóum, ég get ekki gengið án stafs. Ég vil að fólk viti að ég er mjög meðvituð um þetta allt,“ sagði hún í viðtali við The New York Times fyrir athöfnina. Þakkaði dóttur sinni Á stóra deginum hélt hún fallega ræðu þar sem hún sagði æskudraum sinn vera að rætast við það að fá stjörnuna á göngugötuna frægu. Hún þakkaði öllu fólkinu í kringum sig sem hún segir vera fjölskylduna sína. Hún er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í: Married … With Children, Friends, Anchorman, The Sweetest Thing, Dead to me og Bad moms. „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt,“ sagði hún einnig í ræðunni til dóttur sinnar. „Vel á minnst þá er ég með sjúkdóm,“ bætti hún síðan við glettin. „Tókuð þið eftir því? ég er ekki einu sinni í skóm. Hvað um það, þið áttuð að hlæja,“ sagði hún einnig á meðan gestir hlógu. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan: Mögulega síðasta hlutverkið Þó að leikkonan hafi talað um sjúkdóminn á léttu nótunum í ræðunni í fyrradag hefur hún áður opnað sig um það hversu erfitt það hafi verið að reyna að sætta sig við greininguna. Hún segist hafa þurft tíma til þess að syrgja fréttirnar, sem hún fékk í miðjum tökum á síðustu seríu þáttanna Dead to me á Netflix. Christina segist hafa fengið gott svigrúm til þess að passa upp á sjálfa sig og ákveða næstu skref. Í viðtali við Variety sagði hún að hlutverkið í þáttunum Dead to me sem Jen Harding gæti mögulega verið sitt síðasta vegna heilsunnar. Samkvæmt vef MS-félagsins á Íslandi er MS langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu þar sem ónæmiskerfið ræðst á mýelín, efnið sem myndar slíður utan um taugasíma (taugaþræði) og ræður hraða og virkni taugaboða. Hi friends. A few months ago I was diagnosed with MS. It s been a strange journey. But I have been so supported by people that I know who also have this condition. It s been a tough road. But as we all know, the road keeps going. Unless some asshole blocks it.— christina applegate (@1capplegate) August 10, 2021 Hollywood Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30. júlí 2015 12:00 Bæði brjóstin í burtu Leikkonan Angelina Jolie vakti mikla athygli þegar hún greindi frá ákvörðun sinni um að láta fjarlægja bæði brjóst sín til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein. Hún er ekki eina stjarnan sem hefur gengist undir slíka aðgerð. 18. október 2013 16:00 Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. 19. júní 2013 11:22 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti sem leikkonan kemur fram opinberlega eftir að hún greindi frá sjúkdómnum. „Þetta er í fyrsta skipti sem einhver sér mig eins og ég er í dag. Ég er búin að bæta á mig rúmum átján kílóum, ég get ekki gengið án stafs. Ég vil að fólk viti að ég er mjög meðvituð um þetta allt,“ sagði hún í viðtali við The New York Times fyrir athöfnina. Þakkaði dóttur sinni Á stóra deginum hélt hún fallega ræðu þar sem hún sagði æskudraum sinn vera að rætast við það að fá stjörnuna á göngugötuna frægu. Hún þakkaði öllu fólkinu í kringum sig sem hún segir vera fjölskylduna sína. Hún er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í: Married … With Children, Friends, Anchorman, The Sweetest Thing, Dead to me og Bad moms. „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt,“ sagði hún einnig í ræðunni til dóttur sinnar. „Vel á minnst þá er ég með sjúkdóm,“ bætti hún síðan við glettin. „Tókuð þið eftir því? ég er ekki einu sinni í skóm. Hvað um það, þið áttuð að hlæja,“ sagði hún einnig á meðan gestir hlógu. Ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan: Mögulega síðasta hlutverkið Þó að leikkonan hafi talað um sjúkdóminn á léttu nótunum í ræðunni í fyrradag hefur hún áður opnað sig um það hversu erfitt það hafi verið að reyna að sætta sig við greininguna. Hún segist hafa þurft tíma til þess að syrgja fréttirnar, sem hún fékk í miðjum tökum á síðustu seríu þáttanna Dead to me á Netflix. Christina segist hafa fengið gott svigrúm til þess að passa upp á sjálfa sig og ákveða næstu skref. Í viðtali við Variety sagði hún að hlutverkið í þáttunum Dead to me sem Jen Harding gæti mögulega verið sitt síðasta vegna heilsunnar. Samkvæmt vef MS-félagsins á Íslandi er MS langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu þar sem ónæmiskerfið ræðst á mýelín, efnið sem myndar slíður utan um taugasíma (taugaþræði) og ræður hraða og virkni taugaboða. Hi friends. A few months ago I was diagnosed with MS. It s been a strange journey. But I have been so supported by people that I know who also have this condition. It s been a tough road. But as we all know, the road keeps going. Unless some asshole blocks it.— christina applegate (@1capplegate) August 10, 2021
Hollywood Heilsa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30. júlí 2015 12:00 Bæði brjóstin í burtu Leikkonan Angelina Jolie vakti mikla athygli þegar hún greindi frá ákvörðun sinni um að láta fjarlægja bæði brjóst sín til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein. Hún er ekki eina stjarnan sem hefur gengist undir slíka aðgerð. 18. október 2013 16:00 Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. 19. júní 2013 11:22 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Hafnaði aðalhlutverkinu í Legally Blonde Christina Applegate hefði getað verið hin ódauðlega Elle Woods. 30. júlí 2015 12:00
Bæði brjóstin í burtu Leikkonan Angelina Jolie vakti mikla athygli þegar hún greindi frá ákvörðun sinni um að láta fjarlægja bæði brjóst sín til að draga úr líkunum á því að fá krabbamein. Hún er ekki eina stjarnan sem hefur gengist undir slíka aðgerð. 18. október 2013 16:00
Ron Burgundy í nýju sýnishorni Skeggprúði fréttamaðurinn snýr aftur í Anchorman 2: The Legend Continues. 19. júní 2013 11:22