„Þurfum að læra að góð lið byrja ekki illa á heimavelli“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. nóvember 2022 22:30 Bjarni Magnússon á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn toppliði Keflavíkur í Ólafssal 63-68. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var svekktur með hvernig Haukar spiluðu í fyrri hálfleik. „Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira
„Í fyrsta lagi spilaði Keflavík betur í kvöld. Þær mættur grimmar til leiks á meðan við mættum flatar. Mér fannst við smeykar við verkefnið og við töpuðum þessum leik í fyrri hálfleik og Keflavík var yfir á fleiri sviðum en við,“ sagði Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka eftir leik. Haukar byrjuðu á að jafna leikinn í öðrum leikhluta en þá kom fjórtán stiga áhlaup frá Keflavík sem varð til þess að Haukar náðu aldrei að komast yfir það sem eftir var leiks. „Við vorum óskynsamar sóknarlega, við vorum að tapa of mikið af boltum, taka léleg skot og þegar við tókum góð skot þá hittum við ekki sem varð til þess að Keflavík refsaði okkur en þetta voru bara þrettán stig í hálfleik svo þetta var enginn djöfull.“ Bjarni var ánægður með seinni hálfleik Hauka þar sem það mátti ekki miklu muna að Haukar hefðu náð að komast yfir en fyrri hálfleikurinn sat í Bjarna. „Það sem við þurfum að læra er að góð lið koma ekki á eigin heimavöll og byrja á því að spila illa og ætla svo að vera á tánum í seinni hálfleik. Við þurfum að vera liðið sem gefur fyrsta höggið og vera kokhraustar en við féllum á því prófi og Keflvíkingar mættu grimmar til leiks. Við litum út fyrir að vera með falskt sjálfstraust eftir góða sigurgöngu.“ „Þegar við erum að hitta úr einu þriggja stiga skoti úr tuttugu tilraunum, skjótum rétt yfir 35 prósent og töpum frákastabaráttunni með níu er erfitt að vinna leik sama á móti hvaða liði maður spilar,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira