Bein útsending: Hugum að hitaveitunni – Er alltaf nóg til? Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2022 08:30 Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Samorka stendur fyrir opnum fundi um stöðu hitaveitna og jarðhitaauðlindarinnar undir yfirskriftinni Hugum að hitaveitunni: Er alltaf nóg til? Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Orkumál Jarðhiti Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Sjá meira
Fundurinn hefst klukkan 9 í dag í Kaldalóni í Hörpu og stendur til um 10:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að jarðhitinn sé stærsti orkugjafi á Íslandi. „Um 60% af allri orku sem notuð er hér á landi er heitt vatn til húshitunar, baða og annarrar neyslu. Það eru alls 43 TWst sem er tvöfalt meiri orka en framleidd er af rafmagni. Notkun á heitu vatni hefur farið vaxandi ár frá ári og hefur hún aukist umfram fjölgun íbúa í landinu og þrátt fyrir framfarir í einangrun húsa. Þessi aukning er mikil áskorun fyrir hitaveiturnar í landinu. Hver er staða hitaveitna um allt land? Geta núverandi nýtingarsvæði mætt þessari aukningu? Hvernig verður þróunin í eftirspurn eftir varma til húshitunar? Á fundi Samorku segja fulltrúar þriggja hitaveitna frá stöðunni eins og hún blasir við í dag. Þá verður sagt frá jarðvarmaspá til ársins 2060 og hvernig stjórnvöld geta stutt við sjálfbærar hitaveitur um allt land,“ segir í tilkynningunni. Fram koma: Veitur: Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra Rannsókna og þróunar hjá OR Selfossveitur: Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Norðurorka: Hjalti Steinn Gunnarsson, fagstjóri hitaveitu Orkustofnun: Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri Sjálfbærrar auðlindanýtingar Samorka: Almar Barja, fagsviðsstjóri Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku.
Orkumál Jarðhiti Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Sjá meira