Pissaði á fæturna á sér rétt áður en hún labbaði rauða dregilinn á Met Gala Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. nóvember 2022 12:00 Ofurfyrirsætan Kendall Jenner leynir á sér. Getty/Dimitrios Kambouris Áhorfendur The Kardashians voru minntir á það að stjörnurnar eru í raun alveg eins og við hin, þegar hin undurfagra ofurfyrirsæta Kendall Jenner pissaði í ísfötu á leið á sinni á stærsta og glæsilegasta tískuviðburð í heimi. Í nýjasta þætti af The Kardashians raunveruleikaþáttunum var systrunum fylgt eftir á meðan þær höfðu sig til og fóru á Met Gala tískuviðburðinn. Var þetta í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Kendall Jenner var hin glæsilegasta, klædd gegnsæjan Prada topp og Prada pils með fyrirferðamiklum slóða. Hún toppaði lúkkið svo með aflituðum augabrúnum. „Prada mér þykir það leitt“ Á leiðinni á viðburðinn vandaðist málið þegar Kendall varð mál að pissa. Það var ekki hlaupið að því í þessu umfangsmikla pilsi, auk þess sem ekkert salerni var í bifreiðinni. Hinni úrræðagóðu Kendall datt þá í hug að pissa í ísfötu sem var til taks í bílnum. „Prada mér þykir það leitt,“ sagði hún og greip í fötuna og smeygði henni undir pilsið. Þetta virtist þó ganga eitthvað brösuglega hjá Kendall sem tókst að pissa á nærföt sín og yfir fótinn á sér. Hún kippti sér hins vegar ekki mikið upp við það. „Þetta er bara góð saga, að ég hafi pissað yfir fótinn á mér,“ sagði hún sultuslök. Kendall hefur gjarnan verið talin sú Kardashian/Jenner systir sem er hvað jarðbundnust, en hún kemur sífellt á óvart. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner á rauða dreglinum aðeins suttu eftir að hún pissaði í ísfötu.Getty/Dimitrios Kambouris Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Í nýjasta þætti af The Kardashians raunveruleikaþáttunum var systrunum fylgt eftir á meðan þær höfðu sig til og fóru á Met Gala tískuviðburðinn. Var þetta í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Kendall Jenner var hin glæsilegasta, klædd gegnsæjan Prada topp og Prada pils með fyrirferðamiklum slóða. Hún toppaði lúkkið svo með aflituðum augabrúnum. „Prada mér þykir það leitt“ Á leiðinni á viðburðinn vandaðist málið þegar Kendall varð mál að pissa. Það var ekki hlaupið að því í þessu umfangsmikla pilsi, auk þess sem ekkert salerni var í bifreiðinni. Hinni úrræðagóðu Kendall datt þá í hug að pissa í ísfötu sem var til taks í bílnum. „Prada mér þykir það leitt,“ sagði hún og greip í fötuna og smeygði henni undir pilsið. Þetta virtist þó ganga eitthvað brösuglega hjá Kendall sem tókst að pissa á nærföt sín og yfir fótinn á sér. Hún kippti sér hins vegar ekki mikið upp við það. „Þetta er bara góð saga, að ég hafi pissað yfir fótinn á mér,“ sagði hún sultuslök. Kendall hefur gjarnan verið talin sú Kardashian/Jenner systir sem er hvað jarðbundnust, en hún kemur sífellt á óvart. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner á rauða dreglinum aðeins suttu eftir að hún pissaði í ísfötu.Getty/Dimitrios Kambouris
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30