Sprengisandur: Forsætisráðherra, neðanjarðarlest, loftslagsmál og HM í Katar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. nóvember 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni á eftir. Hlusta má á þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi mætir fyrstur í þáttinn að þessu sinni. Hann telur mögulegt að byggja neðanjarðarlest á höfuðborgarsvæðinu og í reynd bara skynsamlegt. Næst koma þau Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar. Þau eru bæði nýkomin af Cop27 ráðstefnunni í Egyptalandi þar sem bjarga átti mannkyninu. Sitt sýnist hverjum um árangurinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður í þættinum rétt eftir kl. 11.00 . Þar munu hún og Kristján ræða stærstu mál síðustu vikna - Íslandsbankaskýrslu Ríkisendurskoðunar og skotgrafirnar í því máli, útlendingamálin og sjálfsagt eitt og annað fleira, t.d. vinsældir og óvinsældir í flóknu samstarfi. Síðustu menn á dagskrá verða almannatenglarnir Ólafur Hauksson og Andrés Jónsson. Umræðuefnið verður Katar og hin umdeilda heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst þar í dag. Ólafur telur fráleitt að RÚV sýni frá keppni í þessu landi þar sem mannréttindabrot eru viðtekin venja, pressan eykst á fyrirtæki um að nýta sér ekki þennan vettvang til að auglýsa sig en ólíklegt að sá þrýstingur hafi mikil áhrif, eða hvað? Sprengisandur HM 2022 í Katar Auglýsinga- og markaðsmál Skipulag Samgöngur Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira
Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi mætir fyrstur í þáttinn að þessu sinni. Hann telur mögulegt að byggja neðanjarðarlest á höfuðborgarsvæðinu og í reynd bara skynsamlegt. Næst koma þau Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar. Þau eru bæði nýkomin af Cop27 ráðstefnunni í Egyptalandi þar sem bjarga átti mannkyninu. Sitt sýnist hverjum um árangurinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður í þættinum rétt eftir kl. 11.00 . Þar munu hún og Kristján ræða stærstu mál síðustu vikna - Íslandsbankaskýrslu Ríkisendurskoðunar og skotgrafirnar í því máli, útlendingamálin og sjálfsagt eitt og annað fleira, t.d. vinsældir og óvinsældir í flóknu samstarfi. Síðustu menn á dagskrá verða almannatenglarnir Ólafur Hauksson og Andrés Jónsson. Umræðuefnið verður Katar og hin umdeilda heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst þar í dag. Ólafur telur fráleitt að RÚV sýni frá keppni í þessu landi þar sem mannréttindabrot eru viðtekin venja, pressan eykst á fyrirtæki um að nýta sér ekki þennan vettvang til að auglýsa sig en ólíklegt að sá þrýstingur hafi mikil áhrif, eða hvað?
Sprengisandur HM 2022 í Katar Auglýsinga- og markaðsmál Skipulag Samgöngur Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira