Glæný stikla úr Avatar myndinni sem kemur út í desember Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2022 12:30 Úr næstu Avatar mynd Skjáskot Í nótt kom út glæný stikla fyrir kvikmyndina Avatar: The Way of Water. Nýja Avatar kvikmyndin er væntanleg í bíóhús hér á landi 16. desember. Þetta er önnur myndin sem James Cameron gerir um söguheim Avatar og gerist hún rúmum áratug eftir fyrri myndina, sem frumsýnd var árið 2009. Eins og fram hefur komið fara Zoe Saldana, Sam Worthington, Stephen Lang, Giovanni Ribisi og CCH Pounder með aðalhlutverk auk þeirra Kate Winslet; Jemaine Clement, Cliff Curtis, Edie Falco, Vin Diesel, Oona Champlin og Sigourney Weaver. Nýja sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ný stikla fyrir Avatar: The Way of Water Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Opna lúxussal með frumsýningu Avatar: The way of Water Sambíóin opna glæsilegasta lúxussal landsins í Kringlunni þann 16. desember með frumsýningu á stórmyndinni Avatar: The Way of Water. 18. nóvember 2022 11:01 Ný stikla: Pandóra hefur aldrei verið glæsilegri Framleiðendur Avatar kvikmyndanna hafa nú loks birt fulla stiklu fyrir næstu myndina í seríunni. Hún heitir Way of Water og og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 2. nóvember 2022 13:56 Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þetta er önnur myndin sem James Cameron gerir um söguheim Avatar og gerist hún rúmum áratug eftir fyrri myndina, sem frumsýnd var árið 2009. Eins og fram hefur komið fara Zoe Saldana, Sam Worthington, Stephen Lang, Giovanni Ribisi og CCH Pounder með aðalhlutverk auk þeirra Kate Winslet; Jemaine Clement, Cliff Curtis, Edie Falco, Vin Diesel, Oona Champlin og Sigourney Weaver. Nýja sýnishornið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ný stikla fyrir Avatar: The Way of Water
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Opna lúxussal með frumsýningu Avatar: The way of Water Sambíóin opna glæsilegasta lúxussal landsins í Kringlunni þann 16. desember með frumsýningu á stórmyndinni Avatar: The Way of Water. 18. nóvember 2022 11:01 Ný stikla: Pandóra hefur aldrei verið glæsilegri Framleiðendur Avatar kvikmyndanna hafa nú loks birt fulla stiklu fyrir næstu myndina í seríunni. Hún heitir Way of Water og og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 2. nóvember 2022 13:56 Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Opna lúxussal með frumsýningu Avatar: The way of Water Sambíóin opna glæsilegasta lúxussal landsins í Kringlunni þann 16. desember með frumsýningu á stórmyndinni Avatar: The Way of Water. 18. nóvember 2022 11:01
Ný stikla: Pandóra hefur aldrei verið glæsilegri Framleiðendur Avatar kvikmyndanna hafa nú loks birt fulla stiklu fyrir næstu myndina í seríunni. Hún heitir Way of Water og og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 2. nóvember 2022 13:56
Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40