Róbert Wessmann tekinn af Mannlífi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. nóvember 2022 19:21 Reynir Traustason segir nærtækt að álykt að hvarf fréttanna tengist úrskurði siðanefndar Blaðamannafélags Íslands sem komst að þeirri niðurstöðu að hann hafi gerst sekur um alvarleg brot með umfjöllun sinni um Róbert Wessmann. Vísir Allar fréttir um Róbert Wessmann, eiganda lyfjafyrirtækisins Alvogen, eru horfnar af vef fjölmiðilsins Mannlíf. Halldór Kristmannsson, sem hefur átt í deilum við Róbert segir hvarf fréttanna ekki tengjast sátt milli hans og Róberts. Ríkisútvarpið greinir frá hvarfi fréttanna en í sumar var Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, fundinn sekur um alvarleg brot gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, með umfjöllun sinni um Róbert. Í kæru sinni til Blaðamannafélags tilgreindi Róbert sérstaklega fimm greinar um sig sem birtar voru á vef Mannlífs. Sagði hann miðillinn halda úti stanslausum áróðri gegn sér fyrir tilstuðlan Halldórs Kristmannssonar, fyrrum samstarfsmanns Róberts. Þar sem Reynir hefði þegið fé af Halldóri taldi Siðanefnd að hann væri vanhæfur til að skrifa um Róbert. Sættir náðust milli Alvogen og Halldórs Kristmannssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins, sem bar Róbert Wessman forstjóra þess þungum sökum í fyrra. Á meðan Róbert og Halldór áttu í deilum tóku þeir báðir þátt í fjármögnun fjölmiðla. Lagði Róbert miðlinum 24.is til fé og Halldór Mannlífi. Halldór segir í samtali við RÚV að hvarf fréttanna tengist ekki sættum þeirra Róberts. Reynir Traustason segir hins vegar nærtækt að álykta að hvarf fréttanna tengist útistöðum hans við Blaðamannafélag Íslands. Deilur Halldórs Kristmannssonar og Róberts Wessman Fjölmiðlar Alvotech Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá hvarfi fréttanna en í sumar var Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, fundinn sekur um alvarleg brot gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, með umfjöllun sinni um Róbert. Í kæru sinni til Blaðamannafélags tilgreindi Róbert sérstaklega fimm greinar um sig sem birtar voru á vef Mannlífs. Sagði hann miðillinn halda úti stanslausum áróðri gegn sér fyrir tilstuðlan Halldórs Kristmannssonar, fyrrum samstarfsmanns Róberts. Þar sem Reynir hefði þegið fé af Halldóri taldi Siðanefnd að hann væri vanhæfur til að skrifa um Róbert. Sættir náðust milli Alvogen og Halldórs Kristmannssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins, sem bar Róbert Wessman forstjóra þess þungum sökum í fyrra. Á meðan Róbert og Halldór áttu í deilum tóku þeir báðir þátt í fjármögnun fjölmiðla. Lagði Róbert miðlinum 24.is til fé og Halldór Mannlífi. Halldór segir í samtali við RÚV að hvarf fréttanna tengist ekki sættum þeirra Róberts. Reynir Traustason segir hins vegar nærtækt að álykta að hvarf fréttanna tengist útistöðum hans við Blaðamannafélag Íslands.
Deilur Halldórs Kristmannssonar og Róberts Wessman Fjölmiðlar Alvotech Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira