Leikmaður Bandaríkjanna fór út að borða í Katar með forseta Líberíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 10:00 Timothy Weah fagnar marki sínu á móti Wales í fyrsta leik Bandaríkjanna á HM í Katar. Getty/Marvin Ibo Guengoer Hún var skemmtileg myndin sem kom inn á samfélagsmiðla eftir leik Bandaríkjanna og Wales á heimsmeistaramótinu í Katar. Leiknum endaði með 1-1 jafntefli eftir að Gareth Bale jafnaði úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Timothy Weah hafði áður komið bandaríska landsliðinu yfir með sínu fyrsta marki í úrslitakeppni HM. Þetta var hans fjórða mark fyrir bandaríska landsliðið. Eftir leikinn fór Timothy út af að borða með forseta Líberíu. Sá heitir George Weah og það vill svo til að hann er faðir Timothy. George Weah var sjálfur frábær leikmaður og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Monakó, Paris Saint-Germain og AC Milan. Just had dinner with my son Timothy Weah. Proud daddy. pic.twitter.com/Jrx2vT3iAa— George Weah (@GeorgeWeahOff) November 22, 2022 George vann Gullboltann árið 1995 og varð þá eini landsliðsmaður Afríkuríkis til að afreka slíkt. George Weah lék alls 75 landsleiki fyrir Líberíu frá 1986 til 2002 og skoraði í þeim 18 mörk. Hann fékk hins vegar aldrei að spila á HM því landslið Líberíu hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM. Timothy Weah fæddist árið 2000 í Brooklyn í New York fylki en móðir hans er frá Jamaíku. Hann fór ungur til Paris Saint-Germain en hefur spilað með Lille frá árinu 2019. Timothy hafði möguleika á því að spila fyri fjögur landslið en valdi það bandaríska fram yfir Frakkland, Jamaíkúy og Líberíu. George Weah hefur verið forseti Líberíu frá því í janúar 2018. George Weah, the only African player to have won the Ballon d Or, and arguably the greatest player the continent has produced never played in a #FIFAWorldCup. Timothy Weah, his son, has just gone and scored in one. Legacy pic.twitter.com/bNALl3tKws— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Líbería Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Timothy Weah hafði áður komið bandaríska landsliðinu yfir með sínu fyrsta marki í úrslitakeppni HM. Þetta var hans fjórða mark fyrir bandaríska landsliðið. Eftir leikinn fór Timothy út af að borða með forseta Líberíu. Sá heitir George Weah og það vill svo til að hann er faðir Timothy. George Weah var sjálfur frábær leikmaður og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Monakó, Paris Saint-Germain og AC Milan. Just had dinner with my son Timothy Weah. Proud daddy. pic.twitter.com/Jrx2vT3iAa— George Weah (@GeorgeWeahOff) November 22, 2022 George vann Gullboltann árið 1995 og varð þá eini landsliðsmaður Afríkuríkis til að afreka slíkt. George Weah lék alls 75 landsleiki fyrir Líberíu frá 1986 til 2002 og skoraði í þeim 18 mörk. Hann fékk hins vegar aldrei að spila á HM því landslið Líberíu hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM. Timothy Weah fæddist árið 2000 í Brooklyn í New York fylki en móðir hans er frá Jamaíku. Hann fór ungur til Paris Saint-Germain en hefur spilað með Lille frá árinu 2019. Timothy hafði möguleika á því að spila fyri fjögur landslið en valdi það bandaríska fram yfir Frakkland, Jamaíkúy og Líberíu. George Weah hefur verið forseti Líberíu frá því í janúar 2018. George Weah, the only African player to have won the Ballon d Or, and arguably the greatest player the continent has produced never played in a #FIFAWorldCup. Timothy Weah, his son, has just gone and scored in one. Legacy pic.twitter.com/bNALl3tKws— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Líbería Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn