Meirihluti treystir ríkisstjórninni illa til frekari bankasölu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 18:49 Um tveir þriðju hlutar landsmanna treysta ríkisstjórninni illa til þess að selja restina af eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Einungis sextán prósent treysta ríkisstjórninni vel til þess. Fjölmargar athugasemdir voru gerðar við söluferlið í skýrslu Ríkisendurskoðunar, sem fólust meðal annars í því að gagnsæi hafi skort og að jafnræði fjárfesta hafi ekki verið tryggt. Þá vill meirihluti landsmanna, eða 61 prósent, að Alþingi setji á laggirnar rannsóknarnefnd til þess að skoða söluferlið. Ríkisstjórnin hefur talið ótímabært að ræða skipun slíkrar nefndar líkt og stjórnarandstaðan hefur kallað eftir. Einungis tólf prósent aðspurðra eru andvíg því að rannsóknarnefnd verði sett á fót. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins treysta ríkisstjórninni lang best til frekari bankasölu og segist yfir helmingur þeirra bera traust til ferlisins. Kjósendur hinna stjórnarflokkanna virðast hafa meiri efasemdir en yfir helmingur þeirra sem myndu kjósa Vinstri Græn og Framsókn segist treysta ríkisstjórninni illa í málinu. Könnun Maskínu fór fram dagana 18. til 22. nóvember og svarendur voru 987 talsins. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Fjölmargar athugasemdir voru gerðar við söluferlið í skýrslu Ríkisendurskoðunar, sem fólust meðal annars í því að gagnsæi hafi skort og að jafnræði fjárfesta hafi ekki verið tryggt. Þá vill meirihluti landsmanna, eða 61 prósent, að Alþingi setji á laggirnar rannsóknarnefnd til þess að skoða söluferlið. Ríkisstjórnin hefur talið ótímabært að ræða skipun slíkrar nefndar líkt og stjórnarandstaðan hefur kallað eftir. Einungis tólf prósent aðspurðra eru andvíg því að rannsóknarnefnd verði sett á fót. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins treysta ríkisstjórninni lang best til frekari bankasölu og segist yfir helmingur þeirra bera traust til ferlisins. Kjósendur hinna stjórnarflokkanna virðast hafa meiri efasemdir en yfir helmingur þeirra sem myndu kjósa Vinstri Græn og Framsókn segist treysta ríkisstjórninni illa í málinu. Könnun Maskínu fór fram dagana 18. til 22. nóvember og svarendur voru 987 talsins.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira