Musk hleypir nær öllum sem voru bannaðir aftur á Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 25. nóvember 2022 08:26 Öfgamenn, tröll og eineltisseggir hugsa sér nú gott til glóðarinnar þar sem þeim verður öllum hleypt aftur á Twitter í næstu viku. AP/Gregory Bull Öllum þeim notendum á Twitter sem hafa verið bannaðir fyrir nær hvaða sakir sem er verður hleypt aftur á samfélagsmiðilinn í næstu viku. Elon Musk, eigandi Twitter, ákvað þetta eftir óformlega skoðanakönnun. Musk lýsti aðgerðinni sem „sakaruppgjöf“ og spurði fylgjendur sína hvort þeir væru fylgjandi henni eða ekki. Þegar 72% höfðu lýst sig fylgjandi lýsti hann því yfir að bönnuðu notendunum yrði endurreistir í næstu viku en þó ekki þeir sem hefðu brotið lög eða staðið fyrir „svívirðilegum amapóstum“. AP-fréttastofan segir að skoðanakannanir sem þessar séu langt því vísindalegar og að auðvelt sé fyrir tölvuyrki (e. bot) að hagræða niðurstöðunum. Musk hafði sama háttinn á þegar hann ákvað að hleypa Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, aftur á Twitter um síðustu helgi. Trump hafði verið bannaður fyrir að hvetja til árásarinnar á bandaríska þinghúsið 6. janúar í fyrra. Sérfræðingar í netöryggi segja að ákvörðun Musk um að endurreisa bönnuðu reikningana muni leiða til vaxandi áreitni, hatursorðræðu og upplýsingafalsi á Twitter. Musk virðist taka það álit heimildarmanna AP óstinnt upp því hann svaraði tísti fréttastofunnar með fréttinni í kaldhæðnislegum tóni og sagði Twitter aldrei geta keppt við AP í upplýsingafalsi. AP is such an expert in misinformation. Twitter couldn t hope to compete!— Elon Musk (@elonmusk) November 25, 2022 Rasismi, gyðingahatur og annar sori hefur þegar aukist á Twitter eftir kaup Musk á miðlinum, meðal annars vegna þess að glundroða sem stórfelldar uppsagnir hafa skapað. Musk sjálfur tísti nýlega hómófóbískri samsæriskenningu um árás á eiginmann forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings en eyddi því síðar án útskýringa eða afsökunarbeiðni. Stórir auglýsendur hafa yfirgefið Twitter fyrir vikið þar sem þeir vilja ekki láta bendla vörumerki sín við vafasamt efni. Síðustu vikur hefur Musk ítrekað tekið þátt í umræðum með notendum af ysta hægrijaðrinum og tekið undir umkvartanir þeirra um að fyrri stjórnendur Twitter hafi ritskoðað þá. Fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði hvatti Musk fylgjendur sína til þess að kjósa repúblikana. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Leyfir almenningi að kjósa um endurkomu Trump Elon Musk, eigandi Twitter og stofnandi Tesla, hefur boðið almenningi að kjósa um hvort Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti ætti að snúa aftur á Twitter. Á tólf klukkutímum hafa rúmlega tíu milljónir manna kosið. 19. nóvember 2022 13:49 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Sjá meira
Musk lýsti aðgerðinni sem „sakaruppgjöf“ og spurði fylgjendur sína hvort þeir væru fylgjandi henni eða ekki. Þegar 72% höfðu lýst sig fylgjandi lýsti hann því yfir að bönnuðu notendunum yrði endurreistir í næstu viku en þó ekki þeir sem hefðu brotið lög eða staðið fyrir „svívirðilegum amapóstum“. AP-fréttastofan segir að skoðanakannanir sem þessar séu langt því vísindalegar og að auðvelt sé fyrir tölvuyrki (e. bot) að hagræða niðurstöðunum. Musk hafði sama háttinn á þegar hann ákvað að hleypa Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, aftur á Twitter um síðustu helgi. Trump hafði verið bannaður fyrir að hvetja til árásarinnar á bandaríska þinghúsið 6. janúar í fyrra. Sérfræðingar í netöryggi segja að ákvörðun Musk um að endurreisa bönnuðu reikningana muni leiða til vaxandi áreitni, hatursorðræðu og upplýsingafalsi á Twitter. Musk virðist taka það álit heimildarmanna AP óstinnt upp því hann svaraði tísti fréttastofunnar með fréttinni í kaldhæðnislegum tóni og sagði Twitter aldrei geta keppt við AP í upplýsingafalsi. AP is such an expert in misinformation. Twitter couldn t hope to compete!— Elon Musk (@elonmusk) November 25, 2022 Rasismi, gyðingahatur og annar sori hefur þegar aukist á Twitter eftir kaup Musk á miðlinum, meðal annars vegna þess að glundroða sem stórfelldar uppsagnir hafa skapað. Musk sjálfur tísti nýlega hómófóbískri samsæriskenningu um árás á eiginmann forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings en eyddi því síðar án útskýringa eða afsökunarbeiðni. Stórir auglýsendur hafa yfirgefið Twitter fyrir vikið þar sem þeir vilja ekki láta bendla vörumerki sín við vafasamt efni. Síðustu vikur hefur Musk ítrekað tekið þátt í umræðum með notendum af ysta hægrijaðrinum og tekið undir umkvartanir þeirra um að fyrri stjórnendur Twitter hafi ritskoðað þá. Fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði hvatti Musk fylgjendur sína til þess að kjósa repúblikana.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Leyfir almenningi að kjósa um endurkomu Trump Elon Musk, eigandi Twitter og stofnandi Tesla, hefur boðið almenningi að kjósa um hvort Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti ætti að snúa aftur á Twitter. Á tólf klukkutímum hafa rúmlega tíu milljónir manna kosið. 19. nóvember 2022 13:49 Mest lesið Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Sjá meira
Leyfir almenningi að kjósa um endurkomu Trump Elon Musk, eigandi Twitter og stofnandi Tesla, hefur boðið almenningi að kjósa um hvort Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti ætti að snúa aftur á Twitter. Á tólf klukkutímum hafa rúmlega tíu milljónir manna kosið. 19. nóvember 2022 13:49