1.-5. umferð fóru fram í gær en 5.-9. umferð ásamt úrslitakeppni eru í dag, og hefjast leikar klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með beinu streymi frá Twitch hér fyrir neðan.

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram í Center Hotels við Ingólfstorg um helgina. Þar keppa tíu sterkustu skákmenn landsins og mætast allir innbyrðis.
1.-5. umferð fóru fram í gær en 5.-9. umferð ásamt úrslitakeppni eru í dag, og hefjast leikar klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með beinu streymi frá Twitch hér fyrir neðan.