Bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 11:00 Spánverjinn Gavi sést hér skalla boltann á HM í Katar. Getty/Ulrik Pedersen Skotar ætla að stíga stórt skref í átt að því að verja knattspyrnufólk sitt fyrir höfuðhöggum tengdum fótboltaiðkun. Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða. Skoski boltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Rannsóknir hafa sýnt það að það það séu þrisvar og hálfu sinni meiri líkur á því að fótboltamenn þrói með sér vitglöp á efri árum vegna slæmra áhrifa af því að skalla ítrekað boltann. Scottish football to ban heading the day before and after matches https://t.co/4ABOV15Tsy— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) November 28, 2022 Þungir boltar eða fastar fyrirgjafir eru eitt og svo er líka mun meiri hætta á því að menn skalli höfðum saman þegar þeir fara upp í skallaeinvígi. Skoska knattspyrnusambandið mun bregðast við þessu með harðari reglum fyrir fótboltafólk. Hér eftir er því skoskum fótboltamönnum bannað að skalla boltann daginn fyrir og daginn eftir leik. Þeir mega skalla boltann í leikjunum sjálfum en hér eftir má bara vera ein skallaæfing hjá liði í hverri viku. Great to see brain health promotion and dementia prevention reaching sports with this push to limit the amount of 'headers' in Scottish football https://t.co/NgC29RDj89— Neurology Academy (@TheNeuroAcademy) November 28, 2022 Skoska knattspyrnusambandið var þegar búið að setja reglur fyrir yngri flokka þjálfun þar sem það er skallabann á æfingum hjá krökkum tólf ára og yngri. Nú ganga þeir enn lengra og framganga þeirra hlýtur að kalla á frekari umræðu um þessi mál hjá knattspyrnusamböndum annarra þjóða.
Skoski boltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira