Pele settur í lífslokameðferð Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 15:01 Pele hefur nú verið settur í lífslokameðferð þar sem líkaminn var hættur að svara krabbameinsmeðferð. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur verið settur í lífslokameðferð af læknum á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo. Þessi ákvörðun var tekin þar sem líkami hans er hættur að svara geislameðferð vegna krabbameins í þörmum. Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022 Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira
Pele var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag vegna hjartavandamála og bólgu víðsvegar um líkamann. Á fimmtudag bárust síðan fréttir af því hann væri í stöðugu ástandi og dóttir hans dró úr alvarleika veikinda hans. Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum hefur Pele, sem er 82 ára gamall, nú verið settur í lífslokameðferð þar sem markmiðið er að draga úr sársauka knattspyrnuamannsins fyrrverandi. Fjölmargir hafa skrifað Pele kveðjur á samfélagsmiðlum, meðal annars hans gamla félag Santos, fyrrum landsliðsmaðurinn Rivaldo sem og franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappe. Pray for the King @Pele— Kylian Mbappé (@KMbappe) December 3, 2022 Pele er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður allra tíma en hann vann þrjá heimsmeistaratitla með Brasilíu og er eini karlkyns knattspyrnumaðurinn sem unnið hefur þrjá titl. Pele skoraði 643 mörk í 659 opinberum leikjum fyrir Santos. Þá skoraði hann 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendir Pele einnig kveðju á Twitter síðu sinni og þá hefur Torch hótelið við Khalifa völlinn í Katar sett skilaboð til Pele á turn hótelsins. Get well soon, @Pele pic.twitter.com/QPZGpxwupL— FIFA.com (@FIFAcom) December 2, 2022 The Torch hotel outside Khalifa Stadium had a message on its side Saturday sending well wishes to Pelé, the three-time World Cup winner from Brazil who has been battling cancer. A Brazilian newspaper reported that Pelé had been moved to palliative care. https://t.co/R29lydDhod pic.twitter.com/7IEHvMI5FD— The New York Times (@nytimes) December 3, 2022
Brasilía HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira