„Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 15:01 Einar Rafn Eiðsson var magnaður í KA-húsinu. S2 Sport KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson átti stórleik í Olís deild karla í gær þegar hann skoraði sautján mörk á móti Gróttu. Einar skoraði sjö markanna sinna úr vítum en tíu þeirra komu í opnum leik. Hann þurfti aðeins tuttugu skot til að skora öll þessi mörk og var því með 85 prósent skotnýtingu. Stefán Árni Pálsson heyrði í markaskoraranum í hádegisfréttunum á Bylgjunni. En var þetta besti leikurinn hans á ferlinum? „Hvað varðar markaskor jú. Ég hafði náð mest fjórtán mörkum áður en sautján er svolítið önnur tala,“ sagði Einar Rafn Eiðsson. „Ég var bara í núinu og lét bara vaða. Þeir voru ekkert að vaða út í mig og mér fannst ég vera heitur. Ég lét bara vaða,“ sagði Einar Rafn um leikinn. Finnur maður það í byrjun leiks þegar allt er inni hjá manni? „Já og nei. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það. Maður reynir alltaf að láta leikinn koma til sín,“ sagði Einar. „Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin og svo hefði verið frábært að vinna leikinn. Það er annað mál,“ sagði Einar Rafn en KA og Grótta gerðu 33-33 jafntefli í leiknum. Er pirrandi að skora sautján mörk en ná bara í eitt stig? „Það var alveg svekkjandi. Ekki kannski pirrandi en meira svona svekkjandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Einar. „Ég skil ekki af hverju við vorum að drífa okkur svona mikið eftir að þeir skora síðasta markið sitt. Auðvelt að segja það núna en við fengum frábært færi og ef við hefðum skorað úr því þá hefðu allir verið sáttir,“ sagði Einar. Olís-deild karla KA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Einar skoraði sjö markanna sinna úr vítum en tíu þeirra komu í opnum leik. Hann þurfti aðeins tuttugu skot til að skora öll þessi mörk og var því með 85 prósent skotnýtingu. Stefán Árni Pálsson heyrði í markaskoraranum í hádegisfréttunum á Bylgjunni. En var þetta besti leikurinn hans á ferlinum? „Hvað varðar markaskor jú. Ég hafði náð mest fjórtán mörkum áður en sautján er svolítið önnur tala,“ sagði Einar Rafn Eiðsson. „Ég var bara í núinu og lét bara vaða. Þeir voru ekkert að vaða út í mig og mér fannst ég vera heitur. Ég lét bara vaða,“ sagði Einar Rafn um leikinn. Finnur maður það í byrjun leiks þegar allt er inni hjá manni? „Já og nei. Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra það. Maður reynir alltaf að láta leikinn koma til sín,“ sagði Einar. „Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin og svo hefði verið frábært að vinna leikinn. Það er annað mál,“ sagði Einar Rafn en KA og Grótta gerðu 33-33 jafntefli í leiknum. Er pirrandi að skora sautján mörk en ná bara í eitt stig? „Það var alveg svekkjandi. Ekki kannski pirrandi en meira svona svekkjandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur,“ sagði Einar. „Ég skil ekki af hverju við vorum að drífa okkur svona mikið eftir að þeir skora síðasta markið sitt. Auðvelt að segja það núna en við fengum frábært færi og ef við hefðum skorað úr því þá hefðu allir verið sáttir,“ sagði Einar.
Olís-deild karla KA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Í beinni: Grótta - Haukar | Úrslitaleikur í boði Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira