Veðjaði á sjálfan sig og fékk tuttugu milljarða betri samning ári síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 23:31 Aaron Judge verður áfram leikmaður New York Yankees þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016. AP/Frank Franklin II Hafnaboltamaðurinn Aaron Judge spilar áfram í New York næstu árin eftir að hann gekk frá nýjum risasamningi við lið New York Yankees. Judge fær 360 milljónir dollara fyrir níu ára samning eða sem svarar rúmlega 51,1 milljarði íslenskra króna. Það má segja að Judge hafi veðjað á sjálfan sig og uppskorið ríkulega fyrir það. Breaking: Aaron Judge has agreed to a nine-year, $360 million contract to remain with the Yankees, sources confirmed to ESPN.More on Judge's deal: https://t.co/rq2HA5zOTk pic.twitter.com/Pz8CsGbFSV— ESPN (@espn) December 7, 2022 Judge hafði lengi verið í samningaviðræðum við New York Yankees, þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, en rann út á samning eftir síðasta tímabil eftir að samningar tókust ekki. Síðasta tilboð Yankees var 213,5 milljónir dollara fyrir sjö ára samning. Judge ákvað að fara á markaðinn og hlusta á fleiri tilboð. Yankees vildu alls ekki missa hann og buðu honum á endanum 146 milljónum dollurum meira en fyrir ári síðan. Samningur Judge hækkaði því um tuttugu milljarða króna á einu ári. Hann átti líka eitt besta tímabilið í sögu hafnaboltans og skoraði 62 heimahafnahlaup sem er það mesta í sögu Ameríkudeildarinnar. Gamla metið átti Roger Maris og var það frá 1961. Judge var að sjálfsögðu valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem þessi þrítugi leikmaður fær þau virtu verðlaun. BREAKING: Aaron Judge has agreed to a 9-year, $360 million with the Yankees, per @Ken_Rosenthal.That's nearly $770,000 per week, $110,000 per day, $4,600 per hour, or $76 per minute....for the next nine years.Insane pic.twitter.com/B1tu28kjUM— Joe Pompliano (@JoePompliano) December 7, 2022 Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Judge fær 360 milljónir dollara fyrir níu ára samning eða sem svarar rúmlega 51,1 milljarði íslenskra króna. Það má segja að Judge hafi veðjað á sjálfan sig og uppskorið ríkulega fyrir það. Breaking: Aaron Judge has agreed to a nine-year, $360 million contract to remain with the Yankees, sources confirmed to ESPN.More on Judge's deal: https://t.co/rq2HA5zOTk pic.twitter.com/Pz8CsGbFSV— ESPN (@espn) December 7, 2022 Judge hafði lengi verið í samningaviðræðum við New York Yankees, þar sem hann hefur spilað frá árinu 2016, en rann út á samning eftir síðasta tímabil eftir að samningar tókust ekki. Síðasta tilboð Yankees var 213,5 milljónir dollara fyrir sjö ára samning. Judge ákvað að fara á markaðinn og hlusta á fleiri tilboð. Yankees vildu alls ekki missa hann og buðu honum á endanum 146 milljónum dollurum meira en fyrir ári síðan. Samningur Judge hækkaði því um tuttugu milljarða króna á einu ári. Hann átti líka eitt besta tímabilið í sögu hafnaboltans og skoraði 62 heimahafnahlaup sem er það mesta í sögu Ameríkudeildarinnar. Gamla metið átti Roger Maris og var það frá 1961. Judge var að sjálfsögðu valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar en þetta er í fyrsta sinn sem þessi þrítugi leikmaður fær þau virtu verðlaun. BREAKING: Aaron Judge has agreed to a 9-year, $360 million with the Yankees, per @Ken_Rosenthal.That's nearly $770,000 per week, $110,000 per day, $4,600 per hour, or $76 per minute....for the next nine years.Insane pic.twitter.com/B1tu28kjUM— Joe Pompliano (@JoePompliano) December 7, 2022
Hafnabolti Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira