Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 7. desember 2022 23:45 Dagný Lísa í leik gegn Njarðvík. Vísir/Bára Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. „Ég er ánægð með hvernig stelpurnar stóðu upp í hvert einasta skipti. Ég held að ég hafi aldrei fengið eins mörg högg í einum leik. Ég sagði það fyrir leik að tveir lykilmenn væru veikir og Dagný handleggsbrotnar í leiknum. Síðan eru tveir leikmenn dæmdir út af með fimm villur. Að mínu mati var það ósanngjarnt en sitt sýnist hverjum,“ sagði Kristjana. „Við stóðum alltaf aftur upp og héldum áfram. Ég er ánægð með það en líka svekkt með tapið.“ Taylor Dominique Jones, bandaríski leikmaðurinn í liði Fjölnis, spilaði veik og það gerði austurríska landsliðskonan, Simone Sill, einnig. „Taylor er fárveik og það er Simone líka,“ sagði Kristjana. Landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir handleggsbrotnaði þá í öðrum leikhluta og verður lengi frá. „Það er komið í ljós að hún er handleggsbrotin og er frá í sex til átta vikur. Það er ákveðinn skellur.“ „Við verðum bara að tækla þetta eins og við tækluðum þriðja leikhlutann. Það kemur bara maður í manns stað og við verðum að stíga upp. Því miður fór of mikil orka í það að vinna upp þennan 17 stiga mun og það háði okkur í fjórða leikhluta. Ég hafði fulla trú á því að við gætum unnið leikinn en því miður hafðist það ekki í fjórða.“ „Það eru enn fimm leikmenn inn á vellinum og við verðum að halda áfram að gera okkar besta til að ná í sigra,” sagði Kristjana að lokum. Fjölnir er í 6. sæti af 8 liðum með 8 stig að loknum 12 leikjum. Körfubolti Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
„Ég er ánægð með hvernig stelpurnar stóðu upp í hvert einasta skipti. Ég held að ég hafi aldrei fengið eins mörg högg í einum leik. Ég sagði það fyrir leik að tveir lykilmenn væru veikir og Dagný handleggsbrotnar í leiknum. Síðan eru tveir leikmenn dæmdir út af með fimm villur. Að mínu mati var það ósanngjarnt en sitt sýnist hverjum,“ sagði Kristjana. „Við stóðum alltaf aftur upp og héldum áfram. Ég er ánægð með það en líka svekkt með tapið.“ Taylor Dominique Jones, bandaríski leikmaðurinn í liði Fjölnis, spilaði veik og það gerði austurríska landsliðskonan, Simone Sill, einnig. „Taylor er fárveik og það er Simone líka,“ sagði Kristjana. Landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir handleggsbrotnaði þá í öðrum leikhluta og verður lengi frá. „Það er komið í ljós að hún er handleggsbrotin og er frá í sex til átta vikur. Það er ákveðinn skellur.“ „Við verðum bara að tækla þetta eins og við tækluðum þriðja leikhlutann. Það kemur bara maður í manns stað og við verðum að stíga upp. Því miður fór of mikil orka í það að vinna upp þennan 17 stiga mun og það háði okkur í fjórða leikhluta. Ég hafði fulla trú á því að við gætum unnið leikinn en því miður hafðist það ekki í fjórða.“ „Það eru enn fimm leikmenn inn á vellinum og við verðum að halda áfram að gera okkar besta til að ná í sigra,” sagði Kristjana að lokum. Fjölnir er í 6. sæti af 8 liðum með 8 stig að loknum 12 leikjum.
Körfubolti Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira