Sjáðu Sveindísi Jane stinga allar af og skora fyrsta Meistaradeildarmarkið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 10:02 Sveindis Jane Jónsdóttir átti frábæra innkomu í lið Wolfsburg í Meistaradeildinni í gær. Getty/Martin Rose Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hún skoraði eitt af mörkum VfL Wolfsburg í 4-2 sigri á AS Roma í riðlakeppninni. Sveindís Jane var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður strax á tólftu mínútu þegar hollenski miðjumaðurinn Jill Roord meiddist. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís var fljót að breyta leiknum því hún lagði upp mark fyrir Ewu Pajor á 24. mínútu og skoraði síðan sjálf fimm mínútum fyrir hálfleik. Í báðum mörkunum réðu varnarmenn Roma ekki við íslensku knattspyrnukonuna. Fyrra markið minnsti á umdeilt mark Japan á móti Spánverjum á HM en Sveindís náði þá að koma boltanum fyrir á Ewu rétt áður en hann fór út af vellinum við endalínuna. Sveindís Jane Jónsdóttir skorar hér markið sitt fyrir Wolfsburg í gærGetty/Boris Streubel Í marki Sveindísar þá fékk hún sendingu frá þýsku landsliðskonunni og jafnöldru sinni Lenu Oberdorf. Sveindís komst á flug og stakk varnarmenn Rómarliðsins af áður hún skoraði með laglegu skoti. Sveindís hafði lagt upp mark í Meistaradeildinni á móti St. Polten í október en þetta var hennar fyrsta mark í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og þar á meðal bæði mörkin sem Keflvíkingurinn bjó til. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=20U_M1x8NIE">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Fótbolti Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Sjá meira
Sveindís Jane var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður strax á tólftu mínútu þegar hollenski miðjumaðurinn Jill Roord meiddist. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís var fljót að breyta leiknum því hún lagði upp mark fyrir Ewu Pajor á 24. mínútu og skoraði síðan sjálf fimm mínútum fyrir hálfleik. Í báðum mörkunum réðu varnarmenn Roma ekki við íslensku knattspyrnukonuna. Fyrra markið minnsti á umdeilt mark Japan á móti Spánverjum á HM en Sveindís náði þá að koma boltanum fyrir á Ewu rétt áður en hann fór út af vellinum við endalínuna. Sveindís Jane Jónsdóttir skorar hér markið sitt fyrir Wolfsburg í gærGetty/Boris Streubel Í marki Sveindísar þá fékk hún sendingu frá þýsku landsliðskonunni og jafnöldru sinni Lenu Oberdorf. Sveindís komst á flug og stakk varnarmenn Rómarliðsins af áður hún skoraði með laglegu skoti. Sveindís hafði lagt upp mark í Meistaradeildinni á móti St. Polten í október en þetta var hennar fyrsta mark í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og þar á meðal bæði mörkin sem Keflvíkingurinn bjó til. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=20U_M1x8NIE">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Fótbolti Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Fleiri fréttir Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Sjá meira