Jet Black í Stranglers er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2022 09:52 Jet Black í Stranglers. Getty Enski trommarinn Jet Black, sem var upprunalegur trommari sveitarinnar Stanglers, er látinn, 84 ára að aldri. Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007. Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007.
Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira