KR-ingar gjörsamlega frusu á ögurstundu í æsilegum lokaþætti Kviss Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2022 21:24 Aron Kristinn og Nadine Guðrún gátu ekki munað vinsælustu lög Frikka Dórs. Þá hlakkaði í Dóra DNA og Steinda. Það er óhætt að segja að spennan hafi verið magnþrungin í myndveri Stöðvar 2 á Suðurlandsbraut 10 á laugardagskvöld þegar úrslitaeinvígið í Kviss fór fram. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni. Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss. Kviss KR Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Væntingarnar fyrir kvöldinu voru miklar en Afturelding og KR, liðin í úrslitum, hafa farið á kostum í keppninni til þessa. Líklega fáir sem andmæla því að tvö sterkustu liðin hafi komist í úrslit. KR-ingarnir Aron Kristinn Jónasson og Nadine Guðrún Yaghi voru sem fyrr kokhraustir og fóru betur af stað. KR-ingar hafa ekki farið leynt sjálfstraus sitt í keppninni til þessa. Dóri DNA og Steindi Jr. mættu kokhreysti Vesturbæinga af krafti. Bæði í máli sínu, þar sem þeir fóru á tíðum mikinn, og svo í keppninni. Þeir voru lengi undir en gáfust aldrei upp. Þeir sem hafa ekki séð úrslitaþáttinn, sem var mjög spennandi, geta nálgast hann í frelsinu eða á Stöð 2 plús. Þeir sem vilja sjá og vita meira, þið haldið áfram lestrinum. .... KR-ingar fóru betur af stað og höfðu frumkvæðið lengi vel. Þau Aron Kristinn og Nadine Guðrún fengu nokkrar spurningar til að tryggja sér sigurinn. Í einni þeirra þurftu þau að nefna mest spiluðu lög Frikka Dór á Spotify. Þá gerðist hið ótrúlega. Vesturbæingarnir hreinlega frusu. Dóri og Steindi, hvattir af Mosfellingum í salnum, gengu á lagið og náðu að jafna í næst síðustu spurning. Þá var komið að úrslitaspurningunni og úrslitin réðust, eins og sjá má að neðan. Já, Mosfellingar fögnuðu sem óðir væru. Afturelding er sigurvegari þriðju þáttaraðar Kviss.
Kviss KR Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira