Stal boltanum af Tom Brady og fékk hann svo til að árita boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 14:00 Tom Brady átti mjög erfiðan dag í Kaliforníu í gær þegar Tampa Bay liðið fékk stóran skell. AP/Jed Jacobsohn Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers fengu slæma útreið á móti sjóðheitu liði San Francisco 49ers í NFL-deildinni í gær. 49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) NFL Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
NFL Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá lagði upp í níu marka sigri Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira