Heitu pottarnir og laugin á Selfossi enn lokuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2022 10:19 Vatnið bíður og bíður eftir sundgörpum en er væntanlega í kaldara lagi þessa dagana. Vísir/Magnús Hlynur Selfyssingar og fastagestir í Sundhöll Selfoss bíða enn eftir því að geta komist aftur í sund. Stefnt er á að opna innisvæðið í lauginni á morgun. Óvíst er hvenær fólk kemst aftur í heitu pottana. Kuldakastið sem gengur yfir landið er ekki stóra ástæða lokunarinnar þó hún spili sinn þátt. Eldsvoði í rafmagnsskápi í einni af helstu borholum Selfossveitna gera það að verkum að holan er óvirk. Til að spara heita vatnið var ákveðið að loka Sundhöll Selfoss og um leið hvetja íbúa í Árborg til að fara sparlega með heita vatnið. Það er fámennt þessa dagana í Sundhöll Selfoss. Fólk mætir þó áfram í ræktina en saknar heitu pottanna.Vísir/Magnús Hlynur Í tilkynningu á vef Árborgar segir að þjónustan verði áfram skert næstu daga vegna tjóns á búnaði og mikils kuldakasts. Stefnt er á að opna innisvæði laugarinnar á morgun, þriðjudag. Þó er minnt á að gamla innilaugin verður meira og minna í notkun allan daginn. Litla innilaugin sé svo notuð fyrir skólasund alla virka daga frá átta að morgni til klukkan 13. Lokað verður í sundlaug Stokkseyrar næstu daga. Árborg Sundlaugar Tengdar fréttir Sundhöll Selfoss verður lokuð um helgina Selfyssingar eru hálf súrir þessa dagana því þeir komast ekki í sund. Ástæðan er skortur á heitu vatni eftir að eldur kom upp í rafmagnsskáp, sem varð til þess að ein öflugasta heitavatns holan Selfossveitna datt út . 9. desember 2022 21:06 Íbúar Árborgar spari vatn eftir eldsvoða í rafmagnsskáp Íbúar sveitarfélagsins Árborgar á Suðurlandi eru hvattir til þess að fara sparlega með vatn eftir að eldsvoði varð í rafmagnsskáp í borholu Selfossveitna í Þorleifskoti. 8. desember 2022 13:14 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Kuldakastið sem gengur yfir landið er ekki stóra ástæða lokunarinnar þó hún spili sinn þátt. Eldsvoði í rafmagnsskápi í einni af helstu borholum Selfossveitna gera það að verkum að holan er óvirk. Til að spara heita vatnið var ákveðið að loka Sundhöll Selfoss og um leið hvetja íbúa í Árborg til að fara sparlega með heita vatnið. Það er fámennt þessa dagana í Sundhöll Selfoss. Fólk mætir þó áfram í ræktina en saknar heitu pottanna.Vísir/Magnús Hlynur Í tilkynningu á vef Árborgar segir að þjónustan verði áfram skert næstu daga vegna tjóns á búnaði og mikils kuldakasts. Stefnt er á að opna innisvæði laugarinnar á morgun, þriðjudag. Þó er minnt á að gamla innilaugin verður meira og minna í notkun allan daginn. Litla innilaugin sé svo notuð fyrir skólasund alla virka daga frá átta að morgni til klukkan 13. Lokað verður í sundlaug Stokkseyrar næstu daga.
Árborg Sundlaugar Tengdar fréttir Sundhöll Selfoss verður lokuð um helgina Selfyssingar eru hálf súrir þessa dagana því þeir komast ekki í sund. Ástæðan er skortur á heitu vatni eftir að eldur kom upp í rafmagnsskáp, sem varð til þess að ein öflugasta heitavatns holan Selfossveitna datt út . 9. desember 2022 21:06 Íbúar Árborgar spari vatn eftir eldsvoða í rafmagnsskáp Íbúar sveitarfélagsins Árborgar á Suðurlandi eru hvattir til þess að fara sparlega með vatn eftir að eldsvoði varð í rafmagnsskáp í borholu Selfossveitna í Þorleifskoti. 8. desember 2022 13:14 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Sundhöll Selfoss verður lokuð um helgina Selfyssingar eru hálf súrir þessa dagana því þeir komast ekki í sund. Ástæðan er skortur á heitu vatni eftir að eldur kom upp í rafmagnsskáp, sem varð til þess að ein öflugasta heitavatns holan Selfossveitna datt út . 9. desember 2022 21:06
Íbúar Árborgar spari vatn eftir eldsvoða í rafmagnsskáp Íbúar sveitarfélagsins Árborgar á Suðurlandi eru hvattir til þess að fara sparlega með vatn eftir að eldsvoði varð í rafmagnsskáp í borholu Selfossveitna í Þorleifskoti. 8. desember 2022 13:14
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir