Ljósabekkir sveitarfélagsins verða ekki endurnýjaðir Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 10:35 Tveir ljósabekkir eru í boði fyrir viðskiptavini Íþróttamiðstöðvarinnar í Garði. Suðurnesjabær Ljósabekkirnir í Íþróttamiðstöðinni í Garði, sem reknir eru af sveitarfélaginu Suðurnesjabæ, verða ekki endurnýjaðir. Þetta staðfestir Einar Jón Pálsson, forseti bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar, í samtali við Vísi. Ákvörðun þessa efnis var tekið í tengslum við samþykkt fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins fyrir árið 2023 í síðustu viku. Áætlunin var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn. „Það lá fyrir beiðni um að þeir yrðu endurnýjaðir, enda eru þeir orðnir gamlir. En þeir verða ekki endurnýjaðir að sinni,“ segir Einar Jón. Suðurnesjabær er eitt tveggja sveitarfélaga á landinu sem starfrækja ljósabekki, en þeir eru tveir í íþróttamiðstöðinni í Garði. Hitt sveitarfélagið er Múlaþing, en ljósabekki á vegum sveitarfélagsins er að finna á Seyðisfirði. Tveir bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ kröfðust þess í haust að sveitarfélagið myndi hætta slíkum rekstri þar sem þeir töldu slíkt klárlega stríða gegn samþykktum áherslum að Suðurnesjabær væri heilsueflandi samfélag. Alkunna væri að notkun ljósabekkja geti valdið skaða. Suðurnesjabær er sveitarfélag þar sem finna má Garð og Sandgerði en samanlagður íbúafjöldi í sveitarfélaginu er um 3.800 manns. Suðurnesjabær Ljósabekkir Tengdar fréttir Tvö sveitarfélög reka enn ljósabekki Tvö sveitarfélög reka ljósabekki ef marka má nýjustu talningu Geislavarna ríkisins á ljósabekkjum á landinu. Sérfræðingur segir bekkina geta verið gríðarlega hættulega og áhyggjuefni ef notkun þeirra er að aukast meðal ungs fólks. 7. október 2022 12:47 Krefjast þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja Bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja í íþróttamiðstöðinni í Garði. Gjaldskrárliðurinn „Ljósabekkir“ skuli þannig verða tekinn út úr gjaldskrá sveitarfélagsins. 7. október 2022 08:31 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Þetta staðfestir Einar Jón Pálsson, forseti bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar, í samtali við Vísi. Ákvörðun þessa efnis var tekið í tengslum við samþykkt fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins fyrir árið 2023 í síðustu viku. Áætlunin var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn. „Það lá fyrir beiðni um að þeir yrðu endurnýjaðir, enda eru þeir orðnir gamlir. En þeir verða ekki endurnýjaðir að sinni,“ segir Einar Jón. Suðurnesjabær er eitt tveggja sveitarfélaga á landinu sem starfrækja ljósabekki, en þeir eru tveir í íþróttamiðstöðinni í Garði. Hitt sveitarfélagið er Múlaþing, en ljósabekki á vegum sveitarfélagsins er að finna á Seyðisfirði. Tveir bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ kröfðust þess í haust að sveitarfélagið myndi hætta slíkum rekstri þar sem þeir töldu slíkt klárlega stríða gegn samþykktum áherslum að Suðurnesjabær væri heilsueflandi samfélag. Alkunna væri að notkun ljósabekkja geti valdið skaða. Suðurnesjabær er sveitarfélag þar sem finna má Garð og Sandgerði en samanlagður íbúafjöldi í sveitarfélaginu er um 3.800 manns.
Suðurnesjabær Ljósabekkir Tengdar fréttir Tvö sveitarfélög reka enn ljósabekki Tvö sveitarfélög reka ljósabekki ef marka má nýjustu talningu Geislavarna ríkisins á ljósabekkjum á landinu. Sérfræðingur segir bekkina geta verið gríðarlega hættulega og áhyggjuefni ef notkun þeirra er að aukast meðal ungs fólks. 7. október 2022 12:47 Krefjast þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja Bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja í íþróttamiðstöðinni í Garði. Gjaldskrárliðurinn „Ljósabekkir“ skuli þannig verða tekinn út úr gjaldskrá sveitarfélagsins. 7. október 2022 08:31 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Tvö sveitarfélög reka enn ljósabekki Tvö sveitarfélög reka ljósabekki ef marka má nýjustu talningu Geislavarna ríkisins á ljósabekkjum á landinu. Sérfræðingur segir bekkina geta verið gríðarlega hættulega og áhyggjuefni ef notkun þeirra er að aukast meðal ungs fólks. 7. október 2022 12:47
Krefjast þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja Bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja í íþróttamiðstöðinni í Garði. Gjaldskrárliðurinn „Ljósabekkir“ skuli þannig verða tekinn út úr gjaldskrá sveitarfélagsins. 7. október 2022 08:31