Ljósabekkir sveitarfélagsins verða ekki endurnýjaðir Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 10:35 Tveir ljósabekkir eru í boði fyrir viðskiptavini Íþróttamiðstöðvarinnar í Garði. Suðurnesjabær Ljósabekkirnir í Íþróttamiðstöðinni í Garði, sem reknir eru af sveitarfélaginu Suðurnesjabæ, verða ekki endurnýjaðir. Þetta staðfestir Einar Jón Pálsson, forseti bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar, í samtali við Vísi. Ákvörðun þessa efnis var tekið í tengslum við samþykkt fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins fyrir árið 2023 í síðustu viku. Áætlunin var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn. „Það lá fyrir beiðni um að þeir yrðu endurnýjaðir, enda eru þeir orðnir gamlir. En þeir verða ekki endurnýjaðir að sinni,“ segir Einar Jón. Suðurnesjabær er eitt tveggja sveitarfélaga á landinu sem starfrækja ljósabekki, en þeir eru tveir í íþróttamiðstöðinni í Garði. Hitt sveitarfélagið er Múlaþing, en ljósabekki á vegum sveitarfélagsins er að finna á Seyðisfirði. Tveir bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ kröfðust þess í haust að sveitarfélagið myndi hætta slíkum rekstri þar sem þeir töldu slíkt klárlega stríða gegn samþykktum áherslum að Suðurnesjabær væri heilsueflandi samfélag. Alkunna væri að notkun ljósabekkja geti valdið skaða. Suðurnesjabær er sveitarfélag þar sem finna má Garð og Sandgerði en samanlagður íbúafjöldi í sveitarfélaginu er um 3.800 manns. Suðurnesjabær Tengdar fréttir Tvö sveitarfélög reka enn ljósabekki Tvö sveitarfélög reka ljósabekki ef marka má nýjustu talningu Geislavarna ríkisins á ljósabekkjum á landinu. Sérfræðingur segir bekkina geta verið gríðarlega hættulega og áhyggjuefni ef notkun þeirra er að aukast meðal ungs fólks. 7. október 2022 12:47 Krefjast þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja Bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja í íþróttamiðstöðinni í Garði. Gjaldskrárliðurinn „Ljósabekkir“ skuli þannig verða tekinn út úr gjaldskrá sveitarfélagsins. 7. október 2022 08:31 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Þetta staðfestir Einar Jón Pálsson, forseti bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar, í samtali við Vísi. Ákvörðun þessa efnis var tekið í tengslum við samþykkt fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins fyrir árið 2023 í síðustu viku. Áætlunin var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn. „Það lá fyrir beiðni um að þeir yrðu endurnýjaðir, enda eru þeir orðnir gamlir. En þeir verða ekki endurnýjaðir að sinni,“ segir Einar Jón. Suðurnesjabær er eitt tveggja sveitarfélaga á landinu sem starfrækja ljósabekki, en þeir eru tveir í íþróttamiðstöðinni í Garði. Hitt sveitarfélagið er Múlaþing, en ljósabekki á vegum sveitarfélagsins er að finna á Seyðisfirði. Tveir bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ kröfðust þess í haust að sveitarfélagið myndi hætta slíkum rekstri þar sem þeir töldu slíkt klárlega stríða gegn samþykktum áherslum að Suðurnesjabær væri heilsueflandi samfélag. Alkunna væri að notkun ljósabekkja geti valdið skaða. Suðurnesjabær er sveitarfélag þar sem finna má Garð og Sandgerði en samanlagður íbúafjöldi í sveitarfélaginu er um 3.800 manns.
Suðurnesjabær Tengdar fréttir Tvö sveitarfélög reka enn ljósabekki Tvö sveitarfélög reka ljósabekki ef marka má nýjustu talningu Geislavarna ríkisins á ljósabekkjum á landinu. Sérfræðingur segir bekkina geta verið gríðarlega hættulega og áhyggjuefni ef notkun þeirra er að aukast meðal ungs fólks. 7. október 2022 12:47 Krefjast þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja Bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja í íþróttamiðstöðinni í Garði. Gjaldskrárliðurinn „Ljósabekkir“ skuli þannig verða tekinn út úr gjaldskrá sveitarfélagsins. 7. október 2022 08:31 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Tvö sveitarfélög reka enn ljósabekki Tvö sveitarfélög reka ljósabekki ef marka má nýjustu talningu Geislavarna ríkisins á ljósabekkjum á landinu. Sérfræðingur segir bekkina geta verið gríðarlega hættulega og áhyggjuefni ef notkun þeirra er að aukast meðal ungs fólks. 7. október 2022 12:47
Krefjast þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja Bæjarfulltrúar Bæjarlistans í Suðurnesjabæ hafa krafist þess að sveitarfélagið hætti rekstri ljósabekkja í íþróttamiðstöðinni í Garði. Gjaldskrárliðurinn „Ljósabekkir“ skuli þannig verða tekinn út úr gjaldskrá sveitarfélagsins. 7. október 2022 08:31