Ólympíugullverðlaunahafi slapp lifandi úr flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:00 David Rudisha hefur hlaupið hraðar en allir aðrir í sögu 800 metra hlaupsins. Getty/Ian MacNicol Keníamaðurinn David Rudisha komst lífs af úr flugslysi og slapp meira að segja úr slysinu lítið slasaður. Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking. Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Sjá meira
Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking.
Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Sjá meira