Þúsundir skjala um morðið á Kennedy birt Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2022 06:29 John F. kennedy í bílnum ásamt eiginkonu sinni, Jackie Kennedy, í Dallas skömmu áður en hann var skotinn til bana. Getty Bandaríkjastjórn hefur fyrirskipað að þúsundir skjala um morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem hingað til hafi verið óaðgengileg almenningi, skuli birt. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að rúmlega 13 þúsund trúnaðarskjöl skuli nú birt á netinu og því verði nú um 97 prósent opinberra gagna um morðið aðgengileg almenningi. Ekki er búist við að mikið nýtt sé að finna um morðið, en sagnfræðingar eru sagðir vongóðir um að geta fræðst meira um meintan banamann forsetans. Kennedy var myrtur í heimsókn sinni til Dallas í Texas þann 22. nóvember 1963. Lög sem samþykkt voru árið 1992 kváðu á um að stjórnvöld skyldu birta öll gögn um morðið fyrir október 2017. Joe Biden Bandaríkjaforseti ritaði í gær undir forsetatilskipun sem kveður á um birtingu gagnanna nú. Biden sagði þó að hluti gagnanna yrði bundinn trúnaði til júní 2023 til að koma í veg fyrir að birtingin valdi skaða. Talsmaður Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna segir að 515 skjöl myndu áfram verða brunin trúnaði og að á þriðja þúsund skjala bundin trúnaði að hluta. Sérstök rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Lee Harvey Oswald, bandarískur ríkisborgari sem hafði áður verið búsettur í Sovétríkjunum, hafi verið banamaður Kennedy. Oswald var myrtur á lögreglustöð í Dallas, tveimur dögum eftir að hafa verið handtekinn. Miklar samsæriskenningar og umræður hafa verið um morðið á Kennedy, þar sem margir vilja meina að sannleikurinn um morðið sé enn ekki að fullu ljós. Bandaríkin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar greina frá því að rúmlega 13 þúsund trúnaðarskjöl skuli nú birt á netinu og því verði nú um 97 prósent opinberra gagna um morðið aðgengileg almenningi. Ekki er búist við að mikið nýtt sé að finna um morðið, en sagnfræðingar eru sagðir vongóðir um að geta fræðst meira um meintan banamann forsetans. Kennedy var myrtur í heimsókn sinni til Dallas í Texas þann 22. nóvember 1963. Lög sem samþykkt voru árið 1992 kváðu á um að stjórnvöld skyldu birta öll gögn um morðið fyrir október 2017. Joe Biden Bandaríkjaforseti ritaði í gær undir forsetatilskipun sem kveður á um birtingu gagnanna nú. Biden sagði þó að hluti gagnanna yrði bundinn trúnaði til júní 2023 til að koma í veg fyrir að birtingin valdi skaða. Talsmaður Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna segir að 515 skjöl myndu áfram verða brunin trúnaði og að á þriðja þúsund skjala bundin trúnaði að hluta. Sérstök rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Lee Harvey Oswald, bandarískur ríkisborgari sem hafði áður verið búsettur í Sovétríkjunum, hafi verið banamaður Kennedy. Oswald var myrtur á lögreglustöð í Dallas, tveimur dögum eftir að hafa verið handtekinn. Miklar samsæriskenningar og umræður hafa verið um morðið á Kennedy, þar sem margir vilja meina að sannleikurinn um morðið sé enn ekki að fullu ljós.
Bandaríkin Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira