Leita að tvítugum karlmanni við Þykkvabæjarfjöru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2022 11:49 Björgunarsveitarfólk er í lykilhlutverki við leitina. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Karlmaðurinn sem leitað hefur verið að á Suðurlandi síðan seinnipartinn í gær er rúmlega tvítugur. Lögregla hóf eftirgrennslan eftir honum að beiðni aðstandenda í Árnessýslu um fimmleytið síðdegis í gær. Björgunarsveitir voru kallaðar út tveimur klukkustundum síðar. Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að björgunarsveitarfólk hafi fundið bifreið mannsins yfirgefna niður undir sjó í Þykkvabæjarfjöru. Fjaran er nærri ósum Þjórsár. Leitað var með drónum, gangandi og með sporhundum nokkuð stórt svæði í kring um bílinn og svæðið milli Þjórsár og Hólsár inn í landið og fjöruleit beggja vegna við það svæði. Þá aðstoðaði þyrla Landhelgisgæslu við leitina en varð frá að hverfa vegna bilunar áður en leit lauk. Leit var hætt um klukkan 02:00 í nótt. Leit hófst á ný í birtingu í morgun og stefnt er að því að leita fjörur frá Þorlákshöfn austur eftir Suðurströndinni a.m.k. að ósum Markafljóts en einnig verður svæðið milli Þjórsár og Hólsár upp að bæjum í Þykkvabæ skoðað sérstaklega. Aðstæður til leitar eru að því leyti góðar að jörð er frosin þannig að það vart sjást för í jarðvegi. Því er hægt að sinna leitinni á fjórhjólum, bílum eða buggy bílum. Notast hefur verið við dróna á stórum svæðum og verður áfram í dag. Björgunarsveitir Lögreglumál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í leit að manni á Suðurlandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var á sveimi við ósa Þjórsár í gær að leita að manni. Þyrlan bilaði og þurftu flugmenn hennar að skilja hana eftir. Verið er að vinna að því að gera við hana. 16. desember 2022 09:58 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að björgunarsveitarfólk hafi fundið bifreið mannsins yfirgefna niður undir sjó í Þykkvabæjarfjöru. Fjaran er nærri ósum Þjórsár. Leitað var með drónum, gangandi og með sporhundum nokkuð stórt svæði í kring um bílinn og svæðið milli Þjórsár og Hólsár inn í landið og fjöruleit beggja vegna við það svæði. Þá aðstoðaði þyrla Landhelgisgæslu við leitina en varð frá að hverfa vegna bilunar áður en leit lauk. Leit var hætt um klukkan 02:00 í nótt. Leit hófst á ný í birtingu í morgun og stefnt er að því að leita fjörur frá Þorlákshöfn austur eftir Suðurströndinni a.m.k. að ósum Markafljóts en einnig verður svæðið milli Þjórsár og Hólsár upp að bæjum í Þykkvabæ skoðað sérstaklega. Aðstæður til leitar eru að því leyti góðar að jörð er frosin þannig að það vart sjást för í jarðvegi. Því er hægt að sinna leitinni á fjórhjólum, bílum eða buggy bílum. Notast hefur verið við dróna á stórum svæðum og verður áfram í dag.
Björgunarsveitir Lögreglumál Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í leit að manni á Suðurlandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var á sveimi við ósa Þjórsár í gær að leita að manni. Þyrlan bilaði og þurftu flugmenn hennar að skilja hana eftir. Verið er að vinna að því að gera við hana. 16. desember 2022 09:58 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í leit að manni á Suðurlandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var á sveimi við ósa Þjórsár í gær að leita að manni. Þyrlan bilaði og þurftu flugmenn hennar að skilja hana eftir. Verið er að vinna að því að gera við hana. 16. desember 2022 09:58