Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. desember 2022 18:13 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttir á Stöð 2. Stöð 2 Lögmaður annars sakborningsins í hryðjuverkamálinu telur ríkislögreglutjóra hafa gert söguleg mistök í málinu og geri allt til að halda andliti. Gæsluvarðhaldi yfir mönnunum var hafnað í dag. Héraðssaksóknari hefur ekki ákveðið hvort hann ætli að áfrýja niðurstöðunni. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 og kryfjum það með afbrotafræðingi í beinni útsendingu. Þá eru það kjaramálin. Formaður Eflingar segir launahækkanir í samningi Starfsgreinasambandsins ekki duga hennar fólki og telur ólíklegt að samningar takist fyrir jól. Framkvæmdastjóri SA segir samninginn aftur á móti tryggja verkafólki kaupmáttaraukningu og meira væri ekki í boði. Við tökum einnig stöðuna á stríðinu í Úkraínu. Rússar gerðu umfangsmiklar og mannskæðar árásir í austurhluta landsins og víðar í dag. Nokkrir liggja í valnum og neyðarástand ríkir vegna rafmagnsleysis. Umdeilt leigubílafrumvarp var samþykkt á Alþingi í dag. Leigubílstjórar mótmæltu frumvarpinu hástöfum við Ráðherrabústaðinn í morgun, raunar af svo mikilli ákefð að lögregla lokaði götunni. Bílstjórarnir ætla að leggja niður störf í næstu viku í mótmælaskyni við frumvarpið. Þá verður rætt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu um Twitter-maraþon lögreglu, sem hófst síðdegis og heldur áfram í nótt. Við sýnum einnig myndir frá ótrúlegri eyðileggingu í Berlín þar sem milljón lítra fiskabúr sprakk í morgun og loks fjöllum við um nýjasta æðið sem skekur íslenskan ungdóm. Íþróttadrykkurinn Prime hefur horfið úr hillum verslana nær jafnóðum og honum er raðað í þær. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Þá eru það kjaramálin. Formaður Eflingar segir launahækkanir í samningi Starfsgreinasambandsins ekki duga hennar fólki og telur ólíklegt að samningar takist fyrir jól. Framkvæmdastjóri SA segir samninginn aftur á móti tryggja verkafólki kaupmáttaraukningu og meira væri ekki í boði. Við tökum einnig stöðuna á stríðinu í Úkraínu. Rússar gerðu umfangsmiklar og mannskæðar árásir í austurhluta landsins og víðar í dag. Nokkrir liggja í valnum og neyðarástand ríkir vegna rafmagnsleysis. Umdeilt leigubílafrumvarp var samþykkt á Alþingi í dag. Leigubílstjórar mótmæltu frumvarpinu hástöfum við Ráðherrabústaðinn í morgun, raunar af svo mikilli ákefð að lögregla lokaði götunni. Bílstjórarnir ætla að leggja niður störf í næstu viku í mótmælaskyni við frumvarpið. Þá verður rætt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu um Twitter-maraþon lögreglu, sem hófst síðdegis og heldur áfram í nótt. Við sýnum einnig myndir frá ótrúlegri eyðileggingu í Berlín þar sem milljón lítra fiskabúr sprakk í morgun og loks fjöllum við um nýjasta æðið sem skekur íslenskan ungdóm. Íþróttadrykkurinn Prime hefur horfið úr hillum verslana nær jafnóðum og honum er raðað í þær. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira