HM félagsliða verður eins og HM landsliða árið 2025 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 08:00 Gianni Infantino, forseti FIFA, heldur áfram að taka umdeildar ákvarðanir. Victor Boyko/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusamabndsins - FIFA - hefur tilkynnt að sambandið hygðist hefja leik á glænýrri heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2025. Keppnin verður uppsett líkt og heimsmeistaramót landsliða í núverandi mynd. Alls myndu 32 lið keppa í átta riðlum áður en útsláttarkeppni tekur við. Þá myndu bestu lið hverrar álfu fyrir sig fá keppnisrétt á mótinu. „Við samþykktum fyrir nokkrum árum að hafa nýja heimsmeistarakeppni karla með 24 liðum. Hefði hún átt að fara fram 2021. Þessum atburði var frestað vegna Covid-19. Nýja HM karlaliða mun þess vegna fara fram 2025 og þar munu 32 lið taka þátt, bestu félagslið í heimi,“ sagði Infantino á blaðamannafundi. „Það þarf að ræða og samþykkja hvar keppnin fer fram en þessi 32 liða keppni mun fara fram þannig að þetta verður eins og þessi heimsmeistarakeppni [í Katar] með 32 liðum,“ bætti forsetinn við. Hugmyndir sem þessar hafa verið gagnrýndar þar sem keppnin eykur álag fótboltamanna á efsta stigi, það er þegar býsna mikið. Lið spila í deildarkeppnum, bikarkeppnum og álfukeppnum. Þá eru stórmót landsliða annað hvert ár sem og töluvert magn landsleikja ár hvert.“ Jaime Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur á Sky Sports, er á meðal gagnrýnenda. Hann segir að leikmenn þurfi á hvíld að halda en í dag sé komið fram við þá líkt og nautgripi. Like the ridiculous idea of @FIFAWorldCup every two years, this is another one from Infantino. Players need rest at some point, they are getting treated like cattle. FIFA hate the CL & want something similar themselves. European clubs should boycott it. https://t.co/YHdbAx8rna— Jamie Carragher (@Carra23) December 16, 2022 Hann segir einnig að FIFA sé meinilla við að Meistaradeild Evrópu, stærsta félagsliðakeppni heims, sé á vegum UEFA og að sambandið vilji herða tökin með því að stofna sína eigin keppni. Carragher kallar jafnframt eftir því að evrópsk lið sniðgangi keppnna. Fótbolti FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Keppnin verður uppsett líkt og heimsmeistaramót landsliða í núverandi mynd. Alls myndu 32 lið keppa í átta riðlum áður en útsláttarkeppni tekur við. Þá myndu bestu lið hverrar álfu fyrir sig fá keppnisrétt á mótinu. „Við samþykktum fyrir nokkrum árum að hafa nýja heimsmeistarakeppni karla með 24 liðum. Hefði hún átt að fara fram 2021. Þessum atburði var frestað vegna Covid-19. Nýja HM karlaliða mun þess vegna fara fram 2025 og þar munu 32 lið taka þátt, bestu félagslið í heimi,“ sagði Infantino á blaðamannafundi. „Það þarf að ræða og samþykkja hvar keppnin fer fram en þessi 32 liða keppni mun fara fram þannig að þetta verður eins og þessi heimsmeistarakeppni [í Katar] með 32 liðum,“ bætti forsetinn við. Hugmyndir sem þessar hafa verið gagnrýndar þar sem keppnin eykur álag fótboltamanna á efsta stigi, það er þegar býsna mikið. Lið spila í deildarkeppnum, bikarkeppnum og álfukeppnum. Þá eru stórmót landsliða annað hvert ár sem og töluvert magn landsleikja ár hvert.“ Jaime Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur á Sky Sports, er á meðal gagnrýnenda. Hann segir að leikmenn þurfi á hvíld að halda en í dag sé komið fram við þá líkt og nautgripi. Like the ridiculous idea of @FIFAWorldCup every two years, this is another one from Infantino. Players need rest at some point, they are getting treated like cattle. FIFA hate the CL & want something similar themselves. European clubs should boycott it. https://t.co/YHdbAx8rna— Jamie Carragher (@Carra23) December 16, 2022 Hann segir einnig að FIFA sé meinilla við að Meistaradeild Evrópu, stærsta félagsliðakeppni heims, sé á vegum UEFA og að sambandið vilji herða tökin með því að stofna sína eigin keppni. Carragher kallar jafnframt eftir því að evrópsk lið sniðgangi keppnna.
Fótbolti FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira