Pelé óskaði Messi til hamingju: „Diego er brosandi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 07:30 Lionel Messi hefur nú unnið HM með Argentínu eins og Diego Maradona gerði. getty/Matthew Ashton Pelé fylgdist að sjálfsögðu með úrslitaleik HM í gær þar sem Argentína vann Frakkland eftir vítaspyrnukeppni. Hann sendi Lionel Messi, fyrirliða argentínska liðsins, hamingjuóskir á samfélagsmiðlum í leikslok. Pelé er jafnan talinn einn besti leikmaður allra tíma en hann varð heimsmeistari í þrígang. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir í sömu andrá er Messi sem átti þó alltaf eftir að verða heimsmeistari. En það breyttist í gær. „Í dag [í gær] heldur fótboltinn áfram að segja sína sögu á hrífandi hátt. Messi vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil eins og hann átti skilið. Minn kæri vinur, Kylian Mbappé, skoraði fjögur mörk í úrslitaleiknum,“ skrifaði Pelé á samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Pele (@pele) „Þvílík gæfa sem það var að horfa á þennan leik með framtíð íþróttarinnar í huga. Og það er ekki annað hægt en að óska Marokkó til hamingju fyrir frábært mót. Það er dásamlegt að sjá Argentínu skína.“ Að lokum kinkaði Pelé svo kolli til Diegos Maradona sem leiddi Argentínumenn til heimsmeistaratitils 1986. Maradona lést fyrir tveimur árum. „Til hamingju Argentína! Það er klárt að Diego er brosandi,“ skrifaði Pelé sem hefur glímt við erfið veikindi að undanförnu. HM 2022 í Katar Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira
Pelé er jafnan talinn einn besti leikmaður allra tíma en hann varð heimsmeistari í þrígang. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir í sömu andrá er Messi sem átti þó alltaf eftir að verða heimsmeistari. En það breyttist í gær. „Í dag [í gær] heldur fótboltinn áfram að segja sína sögu á hrífandi hátt. Messi vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil eins og hann átti skilið. Minn kæri vinur, Kylian Mbappé, skoraði fjögur mörk í úrslitaleiknum,“ skrifaði Pelé á samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Pele (@pele) „Þvílík gæfa sem það var að horfa á þennan leik með framtíð íþróttarinnar í huga. Og það er ekki annað hægt en að óska Marokkó til hamingju fyrir frábært mót. Það er dásamlegt að sjá Argentínu skína.“ Að lokum kinkaði Pelé svo kolli til Diegos Maradona sem leiddi Argentínumenn til heimsmeistaratitils 1986. Maradona lést fyrir tveimur árum. „Til hamingju Argentína! Það er klárt að Diego er brosandi,“ skrifaði Pelé sem hefur glímt við erfið veikindi að undanförnu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira