Heimsmeistararnir verða ekki efstir á styrkleikalista FIFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 17:45 Argentínumenn hafa líklega litlar áhyggjur af því hvað styrkleikalisti FIFA segir. Richard Sellers/Getty Images Argentínumenn, nýkrýndir heimsmeistarar í knattspyrnu, verða ekki efstir á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út síðar í vikunni. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun birta nýjan styrkleikalista næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu munu Argentínumenn þó aðeins sitja í öðru sæti listans, á eftir Brasilíumönnum sem munu tróna á toppnum. Dale Johnson hjá ESPN er einn þeirra sem hefur reiknað út komandi lista, en hann bendir á að þar sem Argentína þurfti vítaspyrnukeppni til að sigra Frakkland í úrslitaleik HM fái liðið ekki nægilega mörg stig til að velta Brasilíumönnum úr sessi í efsta sæti listans. Because the World Cup final was decided on penalties, and thus not a direct win for Argentina, that means...Brazil stay No. 1 in the new FIFA World Ranking with Argentina No 2. I'm not sure Argentina will be too bothered...#FIFAWorldCupFinal— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 18, 2022 Argentínska liðið sat í þriðja sæti listans fyrir heimsmeistaramótið sem kom út þann 6. október síðastliðinn. Liðið fer því upp fyrir Belga sem falla niður í fjórða sæti, en Frakkar lyfta sér einnig upp fyrir Belgíu á listanum. Englendngar munu svo sitja í fimmta sæti listans, Hollendingar í því sjötta og bronslið Króata í sjöunda áður en Ítalir, Portúgalar og Spánverjar fylla upp í efstu tíu sæti listans. HM 2022 í Katar FIFA Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun birta nýjan styrkleikalista næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að vera nýbúnir að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu munu Argentínumenn þó aðeins sitja í öðru sæti listans, á eftir Brasilíumönnum sem munu tróna á toppnum. Dale Johnson hjá ESPN er einn þeirra sem hefur reiknað út komandi lista, en hann bendir á að þar sem Argentína þurfti vítaspyrnukeppni til að sigra Frakkland í úrslitaleik HM fái liðið ekki nægilega mörg stig til að velta Brasilíumönnum úr sessi í efsta sæti listans. Because the World Cup final was decided on penalties, and thus not a direct win for Argentina, that means...Brazil stay No. 1 in the new FIFA World Ranking with Argentina No 2. I'm not sure Argentina will be too bothered...#FIFAWorldCupFinal— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 18, 2022 Argentínska liðið sat í þriðja sæti listans fyrir heimsmeistaramótið sem kom út þann 6. október síðastliðinn. Liðið fer því upp fyrir Belga sem falla niður í fjórða sæti, en Frakkar lyfta sér einnig upp fyrir Belgíu á listanum. Englendngar munu svo sitja í fimmta sæti listans, Hollendingar í því sjötta og bronslið Króata í sjöunda áður en Ítalir, Portúgalar og Spánverjar fylla upp í efstu tíu sæti listans.
HM 2022 í Katar FIFA Fótbolti Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira