Ísmaðurinn örugglega áfram en Sá einstaki lenti í basli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 23:18 Gerwyn Price er kominn í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Andrew Redington/Getty Images Ísmaðurinn Gerwyn Price, efsti maður heimslistans í pílu, er kominn í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir öruggan sigur gegn Luke Woodhouse í kvöld, 3-1. Portúgalinn José de Sousa þurfti hins vegar að snúa taflinu við er hann vann 3-2 sigur gegn Ástralanum Simon Whitlock. Gerwin Price lenti í örlitlum byrjunarörðuleikum gegn Luke Woodhouse í seinustu viðureign kvöldsins, en Woodhouse situr í 50. sæti heimslistans. Woodhouse, sem hafði betur gegn Úkraínumanninum Vladyslav Omelchenko, vann fyrsta settið gegn Price í kvöld, 1-3. Gerwyn Price lét það þó ekki á sig fá og sýndi þó fljótt af hverju hann er efsti maður heimslistans. Hann vann að lokum öruggan 3-1 sigur og tryggði sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins. THE ICEMAN KEEPS HIS COOL! ❄️World number one Gerwyn Price comes from 1-0 down, reeling off three consecutive sets to close out a hard-fought 3-1 success over Luke Woodhouse!#WCDarts | R2📺 https://t.co/37DNuuK5Me pic.twitter.com/9nrftei6b1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2022 Þá þurfti Portúgalinn José de Sousa svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum er hann mætti Ástralanum Simon Whitlock fyrr í kvöld. Whitlock vann fyrstu tvö settin og setti þar með pressu á De Sousa, en Sá sérstaki, eins og De Sousa er kallaður, snéri taflinu þó sér í vil og vann að lokum 3-2 sigur. Pílukast Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Gerwin Price lenti í örlitlum byrjunarörðuleikum gegn Luke Woodhouse í seinustu viðureign kvöldsins, en Woodhouse situr í 50. sæti heimslistans. Woodhouse, sem hafði betur gegn Úkraínumanninum Vladyslav Omelchenko, vann fyrsta settið gegn Price í kvöld, 1-3. Gerwyn Price lét það þó ekki á sig fá og sýndi þó fljótt af hverju hann er efsti maður heimslistans. Hann vann að lokum öruggan 3-1 sigur og tryggði sér sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins. THE ICEMAN KEEPS HIS COOL! ❄️World number one Gerwyn Price comes from 1-0 down, reeling off three consecutive sets to close out a hard-fought 3-1 success over Luke Woodhouse!#WCDarts | R2📺 https://t.co/37DNuuK5Me pic.twitter.com/9nrftei6b1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2022 Þá þurfti Portúgalinn José de Sousa svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum er hann mætti Ástralanum Simon Whitlock fyrr í kvöld. Whitlock vann fyrstu tvö settin og setti þar með pressu á De Sousa, en Sá sérstaki, eins og De Sousa er kallaður, snéri taflinu þó sér í vil og vann að lokum 3-2 sigur.
Pílukast Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira