Fullkominn gljái á hamborgarhrygginn Ali 20. desember 2022 11:06 Gotterí og gersemar Íslendingar halda fast í hefðirnar á jólum og sá réttur sem ratar hvað oftast á jólaborðið er saltað og reykt grísakjöt, hamborgarhryggurinn sjálfur. Sögu hamborgarhryggsins má rekja til Þýskalands en Íslendingar komust þó á bragðið frá Danmörku. Ali hamborgarhryggur hefur verið hluti af íslenskri hátíðarhefð í yfir 75 ár og ein sá vinsælasti á markaðinum. Það er einfalt að matreiða safaríkan og bragðgóðan Ali hamborgarhrygg. Vandað er til verka þegar hann er léttreyktur yfir beykispæni og saltmagnið hefur minnkað í gegnum tíðina. Áður fyrr var venjan að sjóða alltaf hamborgarhrygginn áður en hann fór inn í ofn en í dag þarf ekki að sjóða Ali hamborgarhrygginn. Flestir velja núna að setja hamborgarhrygginn í vatnsbað í ofnpotti eða koma honum fyrir á grind yfir ofnskúffu með vatni til að fá safaríka og gómsæta útkomu. Þeir allra vanaföstustu velja engu að síðu að sjóða hrygginn áður en hann fer í ofninn. Það er mikið í húfi þegar verið er að elda jólamatinn. Hér er frábær uppskrift Berglindar Hreiðars í Gotterí og gersemar að Ali hamborgarhrygg með appelsínu- og möndlugljáa sem spennandi er að prófa um jólin. Klippa: Hamborgarhryggur með appelsínu- og möndlugljáa Hér má einnig nálgast skotheldar uppskriftir að hamborgarhrygg og sígildu meðlæti Matur Jól Uppskriftir Jólamatur Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Það er einfalt að matreiða safaríkan og bragðgóðan Ali hamborgarhrygg. Vandað er til verka þegar hann er léttreyktur yfir beykispæni og saltmagnið hefur minnkað í gegnum tíðina. Áður fyrr var venjan að sjóða alltaf hamborgarhrygginn áður en hann fór inn í ofn en í dag þarf ekki að sjóða Ali hamborgarhrygginn. Flestir velja núna að setja hamborgarhrygginn í vatnsbað í ofnpotti eða koma honum fyrir á grind yfir ofnskúffu með vatni til að fá safaríka og gómsæta útkomu. Þeir allra vanaföstustu velja engu að síðu að sjóða hrygginn áður en hann fer í ofninn. Það er mikið í húfi þegar verið er að elda jólamatinn. Hér er frábær uppskrift Berglindar Hreiðars í Gotterí og gersemar að Ali hamborgarhrygg með appelsínu- og möndlugljáa sem spennandi er að prófa um jólin. Klippa: Hamborgarhryggur með appelsínu- og möndlugljáa Hér má einnig nálgast skotheldar uppskriftir að hamborgarhrygg og sígildu meðlæti
Matur Jól Uppskriftir Jólamatur Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira