Infantino vill HM á þriggja ára fresti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2022 06:01 Vill halda HM á þriggja ára fresti. Tom Weller/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að heimsmeistaramótið í fótbolta sé haldið með þriggja ára millibili frekar en fjögurra eins og hefur verið venjan frá því mótið var sett á laggirnar. Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram. Fótbolti FIFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Forsetinn er nýbúinn að tilkynna nýja og mikið breytt fyrirkomulag þegar kemur að HM félagsliða. Hann lætur ekki staðar numið þar og vill nú gera breytingu sem myndi í raun umturna landslagi fótboltans eins og við þekkjum það. Infantino vill enn fleiri landsleiki og enn meiri pening í vasa FIFA. Árangur HM í Katar á þeim sviðum ýtti undir skoðun hans að HM á þriggja ára fresti sé hugmynd sem vert er að framkvæma. Það væri svo hægt að halda Evrópumótið og HM félagsliða á árunum tveimur á milli heimsmeistarakeppna. Það þarf vart að taka fram að hér virðist aðeins um að ræða HM í karlaflokki. Hvernig HM, EM og aðrar álfukeppnir kvenna megin eiga að komast að með slíkum fjölda stórmóta í karlaflokki er alls óvíst og virðist ekki hafa verið tekið með í reikninginn. EXCL: FIFA boss Gianni Infantino wants to hold the World Cup every THREE years in a bid to transform international football | @MattHughesDM https://t.co/SSverCflQh— MailOnline Sport (@MailSport) December 20, 2022 Draumur hins 52 ára gamla Infantino getur ekki orðið að veruleika fyrr en eftir HM 2030. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú keppni fer fram.
Fótbolti FIFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira